Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 9

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 9
BJARMI 185 dagurinn af öðrum, og batinn kom ekki. í’róttur liennar þvarr, sjúk- dómsþrautirnar þyngdust — var það þá mót von, þótt slundum íjellu tár af hvörmum? Batavonin var á förum. En þá lifnaði önnur von, indisleg og fögur, sem manna orð fá eigi lýst. Henni var hvíslað að sál þreytta sjúklingsins, hefir og án efa átt sjer hústað í fylgsnum lijarlans, — hæn- arorð trúaðrar móður hafa ellaust horið þar góða ávexli, lifað í sálunni og vakið lil lífs sigurafl, sem nú gekk á hólm við dauðan. Horfnar stundir hafa hirst að nýju og minl á góða móður, sem með kærleik og alúð gróðursetti Guðs orð í ungri sál barns- ins. Og orð Guðs huggar í allri neyð. það varð og hennar æðsta huggun. Hún setti alt sitt traust til frelsarans. »Engum öðrum er að lreysta«, sagði hún eilt sinn við mig, er jeg sat hjá rúminu hennar, og tal okkar harsl að andlegum efnum. Og þrátt fyrir ang- urvær tár, hallaði hún örugg liöfði sinu í Drotlins skaul. Hún andaðist 13. dag nóvemhermánaðar 32 ára að aldri. Valgerður sál. var að móðurkyni komin af hinni svo nefndu Bólstaða- hlíðarælt. Foreldrar hennar voru Ól- afur Gunnlaugsson Oddsen, sonar- sonur sira Gunnlaugs sál. Odds- ens, dómkirkjupresls í Beykjavik, og Gunnþórunnar Halldórsdóllur pró- fasls sál. Jónssonar að Hofi í Vopna- firði. Á unga aldri misti hún móður sína og föður sinn nokluu síðar. — Olst hún og systkyni hennar tvö upp hjá síra Jóni Halldórssyni á Sauða- nesi eftir Iát foreldra þeirra. Fjarri vinum sínum og vanda- mönnum andaðisl hún, en vin- urinn hesti, sem hún Ireysli og trúði á, hefir verið henni nálæg- ur með heilögum krafti og huggun sinni. Hvíldin er þreyttum þæg og sæll er sjerhver sá sem í Drotni deyr, Gaðrún Lárusdótlir. Engillinn. Þýtt úr pýsku fyrir frú Láru Bjarnason í V’innipeg og ætlað i síðari útgáfu »LaufbIað« liennar. Með himneskum söng gegnum heið- blámans laug til liarmdala engillinn flaug; og hógvær skein máninn og heið- stjarnan smá, sem hlýddu með lolningu á. Hann söng um það hlulskiftið in- dæla eitt, sem að eins er guðsbörnum veilt. Til vegs og til dýrðar Drotni var það, hið dýrmælta Ijóð, sem hann kvað. í örmum svo viðkvæma harns sál liann bar til bölheims í sorgirnar þar, en ódáins hljóm inn i ungharnsins sál söng engilsins Ijóðandi mál. Þólt löng yrði æfin og úllegðin slröng það æ geymdi hljóm af þeim söng; og aldrei svo lífsæll, heilagur, hreinn sleig hljómur írá jarðdölum neinn. Jón Runól/sson. Síra Porsteinn Bricm á llrafnagili hefir 30. f. m. fengið veitingu fyrir Mos- felli í Grinisnesi samkvæmt kosningu safnaðarins. Síra Eiríkur Iielgason scllur prcsl- ur í Öræfum hefir verið kosinn par i einu liljóði, og fengið veitingu fyrir emhætl- inu. Sem slendur pjónar liann cinnig Bjarnanesprestakalli.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.