Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 14

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 14
190 B JARM 1 lijarta er sönn blcssun í þessari köldu veröld, og engin hjálp er sorgbitnum manni betri en aö vita, að eitthvert gott lijarta íinnur lil með sjer og biður Guð með sjer. Gætið þess, að láta alt, sem yður mætir, hvort sem það er blítt eða strílt, liafa betrandi áhrif á yður, því Guð sendir yður það alt í góðum tilgangi; því er óhætt að treysta. En til þess að geta lialdið þeirri trú i mótgangi lifsins, þarf maður að biðja Guð stöðugt. Gerist honum því liandgengin í bænaákalli, bæði í gleði og sorg æfidaganna; þá mun lians heiiaga orð færa yður frið og sælu, en beint þau æðstu lifsgæði vantar marga nú á þessum sjúka rugltíma. Sækið iðu- lega Guðshús og lesið oft orð hans, en dýrkið liann lika með trúmensku við vinnu yðra úti og inni. Syndin liggur á- valt við dyrnar hjá oss breyskum mönn- um. Velgengni, auðlegð og lieilsa getur leitt mann lil syndar, en andstreymi, ör- l)irgð og vanheilsa. getur lika gert það. Bað er hægt að syndga í soilinum og fjölmenninu, en það er líka auðvell að syndga í fásinninu og einverunni. Alstað- ar þarf því á verði að vera«. Ilaraldur prófessor Nielsson varð fimtugur 30. nóv. og færðu þá »safnaðar- menn lians« honum rúmar 2000 kr. í gulli, nokkrir vjelstjórar, sem liann hafði kent, bikar með 000 kr. og guðfræðisstúdentar vandaða biblíu, Morgunblaðið llutti þann dag mynd at lionum og grein um hann cftir Einar skáld Kvaran, Hrósar E. H, K. lionum mjög, eins og við er að búast, og má að ýmsu ieyti, enda þótt rilsljóri Bjarma sje sannfærður um að það sje ógæfa bæði fyrir H. N. sjálfan og kirkju þessa lands hvað einliliða liann er í andatrúarmálum. Hr. E. H. K. gerir mikið úr áhrifum lians bæði á prestsefnin og á söfnuði landsins, þar sem hann heiir ferðast um, en þó er eins og hann gruni að áhrifin verði ekkieins almennnjevaranlegoghann óskar, því að liann segir í fyrnefndri grein: »Jeg veit ekki, hvort kirkja þessa lands ber gæfu til þess að færa sjer það fylli- lega í nyt, að eiga nú annan eins mann og Harald Níelsson. Jeg veit eklci nema hún gjöri tilraunir til þess að hrista hann af sjer. Og jeg veit ekki nema að hún kunni að ypta öxlum svo kuldalega við starf- semi lians, að girt verði fyrir alla sam- vinnu hennar við liann. Jcg veit ekki hvert hennar óhamingju verður alt að vopni. Víst er um það, að óhamingja liennar og niðurlæging er nú svo mikil, að mönnum getur komið til hugar, að hún sjejdæmd til dauða og útskúfunar. Og mörgum kemarþað áreiðanlega til hugar«. Pessi ummæli um þjóðkirkju vora hefðu sumum þótt öfgakend, et Bjarmi hefði samið þau, en síst mundi »óham- ingja« og »niðurlæging« kirkju vorrar liverfa þótt andatrúin og guðspekin breiddust meira út en orðið er. Og þótt Bjarmi sje ekki vanur að taka málstað ný-guðfræðiskennara háskólans, þá telur Iiann þó hr. E. H. K. gjöra fulliítiö úr á- hrifum þeirra á prestsefnin, að þeir geli ekki án stuðnings andatrúar, sannfært þau um »framhald mannlífsins eftir andlátiðcc. Jólakveðan 1918 lil íslenskra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum kom hingað siðast í október og álti að fara með Sterling umhveríis land til prestk- anna. En vegna samgöngu hindrana norð- an og auslan lands, er hælt við að hún komist ekki um alt land fyrir jólin, — en verður börnunum vænlanlcga kær- komin þólt seinna verði. — Aðalefni Jóla- kveðjunnar i þetta sinn er Brotna myndin smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur og Ferðabrjef frá Austurheimi. Auk þess eru rnargar myndir í ritinu að venju. Lesendur Jólakveðjunnar eru beðnir að muna, að á bls. 5 síðari dálk að neðan stendur, hulin mynd, en á að vcra hulin synci. Pað eru nú liðin 3 ár síðan seinast var send hjeðan mynd til danskra sunnudaga- skóla i nafni íslenskrabarna (og jólakveðju sjóðurinn nærri tómur). — En nú ættum vjer að hcfjast lianda í vetur og skjóta satnan nokkrutn hundruðum króna til þess að geta sent fyrir jólin 1919 góða endurprentun af vönduðu ntálverki, af l. d. Pingvöllum eða öðrum kunnum stað, til allra danskra sunnudagaskóla. íslenslcar vasabiblíur i vönduðu bandi eru væntanlegar með Gullfoss inn- an fárra daga. Peir, sem vilja eignast þær til jólagjafa, ætlu að láta ritstj- Bjarma vita; verða þær þá sendar til þeirrajafn- skjólt og biblíukassinn kemur í land. L Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.