Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.01.1919, Side 6

Bjarmi - 01.01.1919, Side 6
2 BJARMI að taka hvert miljóna-lánið á fætur öðru erlendis til þess að vanmegnast ekki alveg undir ófriðar-dýrtíð — »og óhagsýni leiðtoga sinna«, bæta suinir við. — Katla gaus eftir alda-kyrð og ljek hart suinar góðviðrasömustu sveitir landsins. — Skæð voru frostin í ársbyrjun og urðu of mörgum að fjártjóni, en skæðari var drepsóttin undir árslokin og varð of mörgum að fjörtjóni. Af hennar völdum eru liöfug tár á margra hvörmum um þessi áramót og framtíðin skuggaleg. — Rausnarlegar gjafir hafa hælt úr bráðustu neyð ýmsra þeirra, sem ekki gátu risið undir kostnaðinuin og al- vinnuljóninu, sem drepsóttin liafði í för með sjer, og jafnframt er fjelag stofnað, sem treyslir sjer til að iina ástvina-söknuð með því, að greiða fyrir samböndum eða samgönguin við ósýnilega lieima. Veit jeg það, að sumum lesendum Rjarma muni þykja óviðurkvæmilegl að nefna úlbreiðslustarf andatrúar- inuar í þessu sambandi, en forgöngu- menn hennar hafa sjálíir gjörl það, og vafalausl i góðum tilgangi frá sinu sjónarmiði, þóll vjer sjeum þeim mjög ósammála um árangurinn. Guðspeki og andatrú virðast hafa svarist í fóslbræðralag um, að leggja undir sig ísland hið bráðasta. — Rúast leiðtogar þeirra auðsjeð ekki við mikilli mótslöðu frá þjóðkirkj- unnar liálfu, enda fær hún liarða dóma og kaldar kveðjur frá þeim hæði í ræðu og riti um þessar mundir. Mundi slíkum kveðjum úr þeirri áll ekki tekið með þögn og þolinmæði með öðrum þjóðum, livað sem hjer verður. Tímarnir eru alvarlegir, og mikil áslæða er til fyrir alla einlæga vini lúterskrar trúar í landi voru, að taka betur höndum saman, en nokkru sinni fyrri, styðja drengilega alla á- hugasama presta og alla góða viðleitni til efiingar lifandi kristindómi, en segja stefnuleysinu, hjátrúnni og hringlandaliættinum og öllum þjóðar- syndum til syndanna með fullri ein- urð og alvöru. þjóð vor er að verða að undri og alhlægi á Norðurlöndum fyrir ólög- hlýðni, Ijótan munnsöfnuð og stefnu- leysi í trúinálum, og ælli það eitt að vera meir en nóg hvöt fyrir alla ættjarðarvini, að láta slika lesti ekki afskiftalausa. Pótt vjer höfum öll miklar ástæð- ur tii að biðja Drottin að fyrirgefa oss vanrækslu-syndir vorar á liðnu ári og liðnum árum, þá er enn dag- ur á lofli. Nýtt ár er komið með nýjuin lækifærum og óbreyttri trú- festi Drotlins. — Biðjum því og störf- um öruggir í Jesú nafni. Frá Bandaríkjum. Efiing áfengisbannsins. Kæri Bjarmi! Kosningarnar í Bandaríkjum 6. nóvember hafa mjög eflt hannmálið. Fjögur »vol« fylki ákváðu þur- lagning: 1. Ohio, ineiri hluli fyrir banni: 24,716 atkv. 2. Neuada, ineiri hluti fyrir banni: 4,000 alkv. 3. Florida, með miklum meiri hlula. 4. Wyoming (ineiri hlutinn ekki aug- lýstur 15. nóv. 1918). í Minnesola-fylki var líka atkvæða- greiðsla um bannið haldin í sam- bandi við hinar almennu kosningar. Með hanni greiddust 189,547 atkv., en á móti 173,677. Meiri hluti með hanninu er því 15,876 atkv.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.