Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.06.1919, Side 3

Bjarmi - 15.06.1919, Side 3
BJARMI 99 eini vitnisburðurinn um þennan eins- dæmisgetnað í mannriki. Matteus segir alveg samhljóða frá uppruna Krists i þennan heim og hans sjerstaka guð- lega eðli. Jóhannes segir líka alveg hið sama, og þó með enn þá há- fleygari orðum, og allir guðspjalla- mennirnir og postular Krists, þeir er nm hann og frá honum hafa ritað, segja þar að auki svo ótalmargt og mikið annað um hann og af honum frá upphafi til enda holdsvistar hans hjer, þannig lagað, að það bendir til, lýsir og styðst við einsdæmis- uppruna hans og eðli, svo að því Verður varla trúað, nema trúað sje getnaðar- og fæðingarfrásögunum. Og alt þetta segja og rila þeir svo ein- faldlega og blátt áfram og svo sann- sögulega, að aldrei heiir verið nje getur verið sannleikur sagður eða ritaður með meiri sannleikseinkenn- Bm og sannleikssvip á frásögninni, f’vi þeir segja frá sem saklausir og fullvissir sjónar- og heyrnarvottar að hinum undursamlegu hlutum. En hvernig þetta og þetta undarlega varð, það eru þeir ekki að grufla út 1 með efa og vantrú. Þeir segja að ems mjög látlaust frá þvi, sem þeir sjálfir sáu, heyrðu og reyndu að 'arð, og áttu og eiga að eins eitt Svar, sem þeim nægði, við þeirri spurningu, hvernig það varð, o: fyrir »tilkomu Heilags anda og kraft hins hæsta«! Hjer getur þvi ómögu- lega verið um að ræða nokkurl falskt fyrri eða síðari tima »inn- skot«, ejns 0g efnishyggju- og skyn- Semskumenn svo oft eru óskynsam- ega og ósennilega að giska á um rasögn sumra hinna undarlegu hluta 1 sambandi við Krist og þar á meðal Setnaðarfrásöguna. Því að um Krist 01 flesl hið undarlega nokkurn veginn Jafnundarlegt og er og fer hvað eflir „Alt er þegar þrent er.“ Til skamms tima var sí og æ vei,- ið að reyna að sannfæra íslenska al- þýðu um, að nýguðfræði væri einka- ráð til að reisa við safnaðarlíf vort, þá mundi áhugi presta margfaldasl og söfnuðurnir fylla kirkjurnar að nýju. — Nú er orðið hljótt um það mál, og líklega fleiri fyrverandi á- hangendur nj'guðfræðinnar en síra Matth. Jochumsson orðnir vonlitlir um mikla trúarvakningu úr þeirri átt. — Síðasta álit síra M. J. á ný- guðfræðinni má sjá i þessu blaði. En nú er farið að tala um nýtt /agnaðarerindi. Vjer heyrðum kenn- ara prestaefna vorra, Har. prófessor Níelsson, minnast nýlega á það í lík- ræðu í sjálfri dómkirkjunni í Rvík. Vitanlega er það kenning spiritism- ans um samband við framliðna, sem fær þetta virðulega nafn. En það má guðfræðiskennarinn og lærisveinar hans reiða sig á, að þeir fara í geitarhús að leita ullar, ef þeir ætla að sækja líf kirkju vorri til dá- inna manna. Áhugaleysið er ekki þaðan runnið, að almenningur haldi að vjer mennirnir sjeum sálarlausir og ekkerl líf sje til nema þetta sýni- lega. Aðalorsök þess er heldur sú, að fjöldinn heldur að það sje engin á- stæða til að gera sjer ómak vegna trúmála, »það geri minst, hverju maður trúir«. Og vjer vitum ekki bet- ur en llestar trúarkenningar andanna hjá spirilistum fari í sömu átt — og verði því ekki til annars en auka Irúmála-liirduleijsid. Þvi það er engin trúarvakning, þó að spiritisminn kunni að geta nm stundarsakir dregið úr ástvinasöknuði bjá áhangendum sínum, geti stull að því hjá sumum að þeir gleymi ekki framliðnum ástvinum eins fljótl og

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.