Bjarmi - 01.03.1921, Blaðsíða 6
34
B J A R M I
Hallgrímskirkjan.
Herra ritstjóri!
Margir hafa spurt raig, hvað líði sam-
skotum til Hallgriraskirkjunnar i Saurbæ,
og er það von, þvi að furðu hljótt hefir
verið um það mál nú lengi. Jeg vil þvi
skýra frá þvi, sem jeg veit um nefnd
samskot. Jeg hefi alls safnað um 800 kr.
að mestu leyli innan prestakallsins, og
gáfu víða allir á heimilunum, yngri sem
elclri. En einnig hafa einstöku menn utan
prestakallsins afhent mjer gjafir til kirkj-
unnar, svo sem Þórður Guðmundsson,
hreppstjóri á Neðra-Hálsi kr. 10,00 og
yfirkennari Pálmi sál. Pálsson kr. 25,00,
og nú síðast meðtekið í dag með pósti
kr. 10,00 frá manni, er eigi lætur nafns
sins getið (úr Skaftafellssýsiu). IJr flest-
öllum prestaköllum þessa prófastsdæmis
hafa og komið meiri og minni samskot.
Pá hafa og komið talsverð sainskot úr
Rangárvalla, Árness, og Kjalarnesspró-
fastsdæmum. að undanskildri Reykjavik,
ennfremur úr Eyjafjarðarprófastsdæmi
og úr Nesþinga prestakalli, Við næstliðin
árslok voru samskotin orðin samtals kr.
5460,60 og er fje þetta á vöxtum í hinum
almenna kirkjusjóði. Ennfremur voru við
árslok f sparisjóði kr. 426,07. Par að auki
hefir Saurbæjarkirkjusöfnuður skriflega
lofað að leggja 5 þús. kr. fram til kirkju-
hyggingarinnar, er þar að kemnr.
Eins og sjá má af samskotunum, eru
enn mörg prestaköll og prófastsdæmi er
hafa ekki látið neitt af hcndi rakna til
Ilallgrímskirkjunnar, og er þess að vænta,
að þau verði ekki eflirbálar annara i þvi
efni, þó ekki só enn neitt komið frá þeim
og að prestar gjöri sitl lil að gangast
fyrir þessum samskotum, er ekki þurfa
að vera mikil frá hverjum einstökum;
liitt er meira um vert, að þau sjeu sem
almennust, og að helzt sem flestir láti
lítið eitt af hcndi rakna, eftir gctu og
vilja.
Dálítið umtal hefir orðið um það, hvar
kirkjan eigi að standa, eðlilegast virðist
að hún standi þar, sem sálmaskáldið
starfaði lengst sem prestur og liggur
grafinn, enda liafa fiestir gefendur fram
að þessu ætlasl til þess, og gefið í því
skyni, að kirkjan stæði í Saurbæ. Mis-
skilningur er, að mcnn geíi til að styrkja
Saurbæjarsöfnuð, sem, eins og jeg hefi
fyr tekið fram, er einfær um sómasam-
lega kirkju við sitt hæfi, og núvcrandi'
kirkja hjer er snolurt guðshús, scm get-
ur staðið i mörg ár enn. Ilugmyndin er
að byggja kirkjuna veglega til að heiðra
minningu vors ódauðlega og elskaða
sálmaskálds og eins og nokkurskonar
bautastein á leiði hans.
Hvað Reykjavík snertir, er vitanlegt,
að tvær kirkjur þar eru langl of litlar
fyrir jafn stóra söfnuði, þó oft sjeu flutt-
ar 2 messur þar marga helgidaga í hvorri
kirkju. Par þyrfti að koma upp, ef vel
væri, tveim kirkjum í viðbót, annari í vest-
urbænum (á Vesturgötu vestarlega), hinni
i austurbænum (eigi alllangt frá Skófa-
vörðunní) og mætti einnig vel nefna aðra
þeirra Hallgrimskirkju, þó Hallgrímskirkja
stæði hjer i Saurbæ, þvi að allir íslend-
ingar eiga jafnt lilkall til Hallgríms Pjet-
urssonar og munu liafa liann og sálma
lians í heiðri, og að likindum syngja þá
i kirkjum landsins, meðan islensk tunga
er töluð. E. Th.
Hvaðanæfa.
V- ..— —JJ
Heima.
Gjafir afhentar ritstj. Bjarma: Til
Bjarma: Vinur á Vestfjörðum 20 kr. Til
Samverjans í Rvik A. J. J. 30 kr. Til
kristniboðsfjelagsins nýja: O. E. í Ilafnar-
íirði 30 kr. Til Hallgrimskirkju: »Gamalt
sóknarbarn úr Saurbæjarsókn« 50 kr. í
Vídalínssjóð: prestur á Vestfjörðum 20
kr: Til sra Jónmundar Ilalldórssonar
(vegna brunans), ýmsir Reykvikingar:
1485 kr. og töluvert af bókum. í Jóla-
kveðjusjóð: Frá börnum í Brennistaða-
skóia (sr. E. F. á Borg) 13 kr. Frá börn-
um i Steingrimsfirði (sr. G. G. á Stað) 20
kr. Síra. E. P. í Reykholti 30 kr.
Kærar þakkir fyrir það alt.
1000 eintök af Pingvallamyndinni voru
send um jólin lil danskra sunnudaga-
skóla með álctraðri kveðju frá íslenskum
börnum, og 1000 eint. af annari íslenskri
mynd eru sleinprentuð og bíða í Höfn
til næstu jóla. Frummyndirnar, scm prent-
að var eftir, eru gefnar, önnur forstöðu-
manni sunnudagaskólasamb. danska, sra