Bjarmi - 01.01.1924, Side 5
BJARMl
E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =
XVIII. árg.
Iteykjavík, 1.—15. jan. 1921.
1.—2. tbl.
Guð blessi yður öll og gefi yður gleðilegl nýll ár. Þökk fyrir liðið ár.
Nýárssálmur.
Lítum aflur — liðið yfir ár,
Ijós og skugga, gleðibros og tár.
Nú er pað alt horfið hjá
sem hraðfœr straumur.
Minning pess er eftir á
sem óljós draumur.
Gleymast eitt pó aldrei skyldi:
Óumbreyll Guðs föðurmildi
stoð oss veitti, vel oss fylgdi.
Jesú blessað náðarnafn
min hefir’ gœtt og meinin grœlt
Guðs miskunn bliða,
lundu kœtt og bölið bcett
og bœgt pvi stríða.
Litum áfram — árið fram á ntjtl,
enginn veit hvorl pað oss verðtir blitl.
Pó er víst um öll vor ár
og eins um petta:
Án Guðs vilja ekkert hár
mun af oss della.
Sjertu búinn við pvi versta,
vona pú pó alls hins besla.
Pú skalt trú og traust á festa
Jesú blessað náðarnctfn.
Lýsi nafnið lausnarans
á lifsins vegi,
uns pú finnur frelsið hans
á fegins degi.
Lítum niður — niðtir’ í eigin brjóst,
ntjárssólin geri’ i hjörtnm Ijóst.
Oft er synd og sorg og kíf
i sáltt minni;
engin gleði, Ijós nje lif
par Ijómar inni.
Ó að nýárs náðin bjarla
nemi skýið burl hið svarta;
burtu flýi lirygð úr hjarla.
Jesú blessað náðarna/n!
Glcymast lát pú gamla synd
með gömlum árum.
Guðs pii aftur ttppskír mynd
með angurstárum.
Lilum upp — lil Guðs í himnahöll,
honitm kemur /rá vor blessun öll.
Gervalt lán og litkka manns
og lífsins hagnr
stendur all í hendi hans
sem hver einn dagur.
Dögum, vikum, árum, öldutn,
augnablikiim púsundföldutn
lofstir mikinn með vjer gjöldum.
Jesú blessað náðarnufn!
Lof fyrir timann liðna hjer
sje líknsemd pinni.
Blessa pað, sem eftír er
af œfi minni.
Valdimar Briem.
Um kristniboð.
Eftir Olaf Olafsson kristniboða.
Niðurlag.
AUmargir íslendingar, sem jeg hefi
átt tal við um kristniboð, bafa verið
því hlyntir, en undu þó aðgerðaleys-
inu og löldu naumast rjelt af mjer
að fara til Kina; staðhæfðu þeir að
svo væri bágborið ástandið heima
fyrir, að kirkjan mætti engan starfs-
mann og engan eyri missa. »Fyr en
málefnum kirkjunnar á meðal okkar
sjálfra er komið í betra horf, situr
ekki á oss, að sinna kristniboði í
fjarlægum Iandsálfum«. Má um það
fara mörgum orðum, og mun þá flest-
um hrísa hugur, er þvi eru kunnugir,