Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1926, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.01.1926, Blaðsíða 5
BJARMI ■^F= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ s XX. árg. Reykjayík, 1. jan. 1926. 1. tbl. Itrœðnr niínir, rerið glnðir veg;nu sninljelagsins við llrottln. (Fil. 3, 1). Áramóta hugleiðing. Pað var margt fólk á ferð. Sumir voru kátir og ljettstígir, aðrir þung- búnir og ferðlúnir, sumir voru með raikinn farangur, aðrir með fátt og lítið. Margt var fleira ólíkt með þessu fólki, en eitt var sameiginlegl. Ein- hver hulinn kraftur rak þá alla á- fram. Hvernig sem viðraði og hvern- ig sem landslagið var, alt var af haldið áfram. Alt af voru einhverjir að bætast við. Þeim var vel fagnað flestum, og þó grjetu þeir allir, eins og þeim lit- ist ekki á ferðalagið; seinna lærðu þeir fleslir að hlæja og að dylja tár sín. En jafnframl voru alt af ein- hverjir að hverfa. Yar þeim það mörgum sárnauðugl; angistin og kvíðinn skein úr augum þeirra, eins og verið væri að hrinda þeim í djúpa gjá, Aðrir voru rólegir og jafnvel með tilhlökkunar svip, þegar þeir heyrðu brottfararkallið, en oflast báru einhverjir samferðamenn sig aum- lega yfir brottföriuni, og oft fór hroll- ur um marga ferðamenninn er þeir hugsuðu um að brátt mundi röðin koma að sjer. Landslagið var ósljelt og þeim undrum háð að ferðamennirnir sáu sárlitið framundan, en allvel til baka. Leiðin lá yfir ótalmarga jafnhliða ása, sem sumir kölluðu áramót, og varð þá flesturn að líta við, enda var för- in o" atburðir miðaðir við ása- fjöldann, og öllum var kunnugt, að allflestir komust ekki lengra en yfir 50 til 60 þessara ása, margir skemra, fáir lengra og enginn tvöfalt lengra. wÞá erum við enn á ný á einum ásnum, og segðu nú einhver alvöruorð við oss i kvöldkyrðinni«, sögðu ýms- ir við einn samferðamanninn. Hann setti hljóðan skamma stund við þessi tilmæli, en mælti svo; Ljúft er mjer að verða við þeim tilmælum, þótt játa megi, að fátt geti jeg hjer mælt af hugsunum mínum og síst eins vel og jeg vildi. Fyrst og fremst ber mjer að þakka konunginum, sem við öll vorum fal- in í fyrstu æsku. Hann leiðbeindi mjer Jregar jeg viltist, reisti mig á fæt- ur, er jeg hrasaði, studdi mig þreytl- an, vakli með mjer andvökunætur, breytti söknuði i tilhlökkun, gaí mjer marga glaða stund og bjartar framtfðarvonir. — Leið mín lijer er mikið rneira en hálfnuð, 50. ásinn, sem jeg fer yfir nú, — en mjer finst hún rjett að byrja, er jeg hugsa um ó- lokin slörf, — og langa eilífð. Pað er sárt að hafa ekki unnið betur og náð að björlum tleiri manna með erindi konungs. Jafnframt þakka jeg yður hjartan- lega, samferðamenn minir, fyrir allan samhug á farinni leið. Jeg veil þjer eruð sumir hryggir nú og lítið við með tár í augum. — Ástvinaleiði við farinn veg, fölnuð vonarblóm, og fólum troðin sum, blasa þá við sjónum yðar. Jeg skil

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.