Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1926, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.02.1926, Blaðsíða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XX. árg. Reyhjavík, 15. febrúar 1926. 6.-7. tbl. Horrn, til lrvers ættnm vjer nð fnrn'í Þú hellr ord eilífs lífs. Klettur aldanna, (Rock of Ages.) Ó, þú kletlur aldanna, Einkaskjólið mannanna; Fórn þín, ein, er jrelsun mín, Fel þú mig í örmum þín; Pvo mig hreinan lí/s úr lind, Lœkna mig a/ allri synd. Iiversu máttlaus liöndin min! Hún ei fyllir boðorð þtn; Engin vcrk, nei, engin lár Orka mín að græða sár; Ekkert /yrir utan þig Einan, gelur /relsað mig. Úrrœði jeg enginn finn, Engin, nema krossinn þinn: Nakinn lijer jeg stend sem strá, Styrk og skjól og náð að Já; Óhreinn jlý jeg lijs að lind; Lál mig ekki deyja’ í synd! Lausnari, ó, líkna mjer, Lát mig œlíð búa’ í þjer; Einkum veil mjer aumum skjól, Er þú sest í dómsins stól. Ó, þú kleltur aldanna, Eilífl skjólið mannanna! F. R. Johnson, þýtldi. « Húslestrar. Blblían, hngvebjnr, postillnr. Mig minnir, að fyrir nokkrum ár- um síðan birtust nokkrar greinar i Bjarma með þessari fyrirsögn, um- ræður um húslestra, eftir ritstjórann og íleiri höfunda. Þar sem nú, því miður, búslestrar eru sorglega van- ræktir meðal vor Islendinga nú á seinni timum, þó þeir sem betur færi, sjeu máske ekki með öllu lagðir nið- ur um land alt, iinst mjer það enn vera tímabært, að hefja að nýu um- ræður um áðurgreint málefni, ef það fyrir Guðs náð gæti orðið til þess, að vekja einhverja til umhugsunar og meðvitundar um nauðsyn og nytsemi þessa málefnis, og kynni að opna augu þeirra fyrir þeirri þýðingu, sem húslestrar áreiðanlega hafa, tii varð- veislu trúar- og siðgæðislifs hinnar íslensku þjóðar, og yfirleitt allra krist- inna manna, hvar um heim sem er. í fyr áminstum umræðum virtist mjer koma fram nokkur skoðanamunur þess, hvort heppilegra mundi eða ekki, að breyta nokkuð til að því er ytra fyrirkomulag húslestranna snertir, og fara að nota heilaga ritningu sjálfa til þeirra meir en verið hefur, ellegar halda áfram að nota eins og hingað til, eingöngu hugvekjur og prjedikana- söfn (postillur). Var það, að því er jeg besl man, aðallega ritstjóri Bjarma er eindregnast og kröftuglegast mælli með notkun bibliunnar til húslestra,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.