Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.04.1931, Side 11

Bjarmi - 01.04.1931, Side 11
BJÁ RMI 59 Minningar. Jeg hefi einu sínni komið aó Staó i Steingrímsfirói og eru nærri 20 ár síó- an. Jeg kom vestan frá Djúpi yfir Stein- grímsfjaróarheiói, sem mjer þótti ljót og leió. Paó var á laugardegi í fögru sum- arveóri. Mjer þótti dalurinn fagur og grös- ugur fyrir innan Staó, en leitst ekki eins vel á hitt, aó á bænum sem jeg kom, til aó fá skeifu undir hestinn minn, þóttist enginn vita hvar ætti aó messa daginn eftir. Jeg spurói þá: Hvenær var síóast messaó hjá ykkur? og var svaraó: Jeg held aó þaó hafi ekki verió messað á Staó, síó- an prófasturinn var hjer á feróinni í vor. Áþekk svör fjekk jeg einu sinni norður í Fljótum, en tók þau sem glettni. Vega.- bótamenn, sem jeg hitti þar laugardags- kvöld, þverneituóu því við mig, aó þeir hefóu hugmynd um, hvar ætti aó messa næsta dag, en bættu því vió, aó »verl<- stjórinn kynni aó vita um þaó«, — enda var þaó ekki fjarri lagi, því aó verk- stjórinn og sóknarprestur voru sami maóur. Eins fjekk jeg fljótlega leyst úr þessu meó messudaginn, er jeg hitti sr. Guð- laug á Staó. Hann ætlaói aó messa á útkirkjunni aó Kaldrananesi í Bjarnar- firói. Er þangaó löng leió og seinfarin frá Staó, svo aó vetrarlagi verður prest- ur aó fara af staó á laugardegi. 1 þetta sinn fór hann um kl. 5 á sunnudagsmorg- uninn. »En sú er bót í máli, að þar er fólk kirkjurækið«, sagði sr. Guðlaugur. Vió töluóum margt um kvöldió, og varó jeg þess var, aó honum var raun aó því, meiri en ýmsa grunaói, hvaó heimakirkj- an hans var oft tóm. Vió kvöddumst um kvöldió og jeg gat ekki fengió af mjer aó spyrja hann, hvaó greiðinn kostaói, bjóst vió aó svarió hefói oróió svipaó og hjá sr. Jónasi heitnum a Kolfreyjustaó. Við komum þangaó hjón- in seinni hluta dags og fórum um miój- an næsta dag. Þegar jeg spurói hann aö skilnaói hvaó greióinn kostaói, svaraói hann: »Haldió þjer, aó maóur fari aó selja greióa þá sjaldan gestir koma, sem maóur getur talaó vió um trúmál sjer til ánægju?« Málrómur hans sagói mjer meira en oróin, og jeg hugsa stundum um hann, þegar jeg heyri sleggjudóma um einangraóa presta. — — Síra Gudlaugur Gudtnundsson, Seinna kyntist .jeg sr. Guólaugi Guó- mundssyni talsvert betur. Pessi 10 ár, sem hann dvaldi blindur hjer i Rvík. sótti jeg hann einstaka sinnum á presta- fund eóa trúmálafund og varó þess þá var, hvaó vel hann reyndi aó fylgjast meó í öllum kirkjumálum. Minnisstætt mun fleirum en mjer vera, er sr. Guólaugur ljet styója si'g upp í ræóu- stól í skilnaóarsamsæti fyrsta sókna- nefndafundarins hjer i Rvík 1925, og' flutti svo innilegt og alvöruþrungiö ávaip aó nokkru leyti í ljóóum, að tár voru í aug- um margra áheyrenda hans er hann lauk máli sínu.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.