Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.09.1931, Side 3

Bjarmi - 01.09.1931, Side 3
BJARMI 131 »Nu Dír tackar alll mitt hjárta Jesus för Din myckna nöd, För Din ángest, för Din smarta«. Pegar þjáningarnar dvínuóu, fór hann að-nýju aó tala uni eilífa lífió. Gat hann þess, aó sig langaói til aó geta lokió aó rita bók, sem hann ætlaói aó kalla: »Hinn lif- andi Guó«. Var nú komió aö baráttulokum. Vió gát- um lítió greint af því, sem bláleitar var- ir hans mæltu. Einn okkar laut aó hon- um og mælti: Sælir pru hreinhjartaóir, því aó þeir munu Guó sjá. Alt í einu sá- um vjer einkennilegan ljóma breióast yfir ásjónu hans. Vjer heyróum hann hvísla: »Nú er eilífóin komin« og um leió sofnaöi hann hinsta blund. svo, og hjelt á eftir áfram að tala við oss ó- gleymanleg orð um ó- dauðleikann og eilíft lif. Hann minti oss á orðin úr Jóh.guðspjalli: »Sá, sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi, og hver sem lifir og trúir á mig, skal ekki að ei- lífu deyja«, - og á orð Páls: »Því að ef vjer lifurn, þá lifum vjer Drottni; og' ef vjer deyj- um, þá deyjum vjer Drottni, þess vegna, hvort sem vjer lifum eða deyjum, þá erum vjer Drottins«. Hann vitnaði fyrir oss um veruleik eilífa lífsins og mælti: »Það verður sagt að jeg sje dáinn, en andinn getur aldrei dá- ið, andinn lifir, hann lif- ir hjá Guði«. . Þjáningarnar fóru vaxandi, og' það varð þögn nokkur augnablik. Þjáning'ar frelsarans komu í huga hans, því að vjer heyrðum hann biðja lágt með þessu versi:

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.