Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.05.1933, Page 1

Bjarmi - 01.05.1933, Page 1
XXVII. árg. Reykjavík, 1. 15. maí 1933. 9.—10. tbl. Karl Barth. Frægásti guðfræðingur, sem er uppi, heitir Karl Barth og er svissneskur að ætt, en starfar nú í Pýskalandi. Hann er fæddur í Basel 1886, las guðfræði við 3 þýska háskóla. Komst beina leið frá próf- inu að millibils prestsstöðu í Geneve. og vakti begar í stað eftirtekt andlega sinn- aðra manna í söfnuðinum«, seg'ir fráfar- andi sóknarpresturinn, »með óvenjulega árásargjarnri trúmálastefnu. Aðfinninga- semi og hressandi lotningarleysi fyrir öllu mannlegu — alltof mannlegu. Trúmála- alvara hans var þá þegar svo róttæk, að hún knúði til ákvörðunar og vakti klofn- ing.« Frá Geneve flutti hann í sveitabrauð í Sviss, og var þar til 1920. Fyrst í stað hallaðist Barth að kristi- legri jafnaðarstefnu, alveg eins og' 2 aðr- ir svissneskir guðfræðingar, sem síðar urðu forgöngumenn sömu guðfræðisstefnu og Barth, — Emil Brunner, nú prófessor í Zúrich, og' sr. Edward Thurneysen i Basel, »prjedikari og sálusorgari af Guðs náð.« Pegar ófriðurinn hófst og jafnaðarmenn allra þjóða fóru í stríð, »alveg eins og aðrir«, þá hrundu margar bjartar vonir þessara »socialistisku« presta, eins og fleiri góðra manna. Og á þeim árum var Karl Barth. Thurneysen sálusorgari Barths út úr myrkviðri ótal efasemda og heilabrota. Árið 1918 kom út lítið ræðusafn:::) (14 *) SPchet Gott, so werdet ihr leben!, 194 bls., kostar í bandi 3,50 mörk. .. .

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.