Bjarmi - 01.01.1973, Blaðsíða 8
Frá ársþingi kristniboðanna í Suður-Eþíópíu
Guðs ríki eflist - en óvinurinn er líka áferð
Þing kristniboða Norska lúth-
erska kristniboðssambandsins og
kristniboða þeirra félaga, er í
samstarfi með þeim eru í Suður-
Eþíópíu, var haldið dagana 2.
—10. desember í Awasa. 154
kristniboðar frá þessum félög-
um eru nú að störfum í Eþíópíu.
Frá Noregi eru 128, frá Finn-
landi 14, frá Danmörku 6, frá
Færeyjum 2, og frá Islandi 4.
Þetta þing var hið fyrsta eft-
ir samruna kirkju og kristni-
boðsfélaganna á starfssvæðinu.
Samstarfið hefur gengið mjög
vel og lofar góðu. Hinir eþíópsku
leiðtogar hafa vaxið með
ábyrgðinni. Á mörgum stöðum
hafa þeir leyst vandamál, sem
erfitt var fyrir kristniboðana að
leysa.
Skýrslur frá kristniboðsstöðv-
unum gáfu til kynna, að mögu-
leikarnir fyrir kristniboðsstarf-
ið hafa aldrei verið eins miklir
og þörfin fyrir aukinn styrk
starfsliðs brýnni en nokkru sinni
fyrr. Dymar hafa verið opnar
og miklir möguleikar áður, en
aldrei eins og nú. Hér eru nokkr-
ar glefsur úr skýrslunum:
Mega: Múhameðstrú breiðist
mjög ört út á þessu viðáttu-
mesta stöðvarsvæði okkar. Ef
þetta heldur svona áfram, verð-
ur svæðið múhameðstrúar eftir
5 ár. Fólkið er opið, og múham-
eðstrúarmenn notfæra sér það,
á meðan við verðum að horfa á,
vegna þess að við höfum ekki
starfsfólk að senda.
Javello: Hér breiðist einnig
múhameðstrúin ört út. Hjálpið
okkur.
Hagere Mariani: Vitjunartími
Drottins er á meðal Gudji-þjóð-
flokksins nú. Stór svæði bíða
eftir að heyra fagnaðarerindið.
Wadera og Kebre Mengist:
Vakningin heldur áfram. Nærri
hvern dag koma flokkar fólks á
kristniboðsstöðvarnar og vilja
trúa á Jesúm Krist. Sjúkir fá
lækningu við fyrirbæn, og illir
andar verða að víkja fyrir hon-
um, sem hefur allt vald á himni
og jörðu, Jesú Kristi.
Neghellí: Héraðsstjóri frá
Bali-héraðinu kom á kristni-
boðsstöðina í síðastliðnum mán-
uði og þrábað okkur um að hefja
kristniboð þar.
DiUa: Það er auðvelt að safna
fólki um Guðs orð. Þúsundir
koma saman á mánaðarsam-
komunum.
Þannig hefði verið hægt að
skrifa mikið um, hvernig Guð
er að verki. Hann er þó ekki
einn að verki, sá sem sáir illgres-
inu í akurinn, fylgir á eftir og
reynir að eyðileggja. Hann veit,
hvar bezt er að sá. Hann veit,
hvar við bregðumst og þekkir
allar veiku hliðar starfsins.
Starfsbyrði margra prestanna er
gífurleg og þeir þreytast og lýj-
ast eins og aðrir. Þessarar
þreytu verður einnig vart í söfn-
uðum þeirra. Bibiíu- og presta-
skólinn í Awasa er fullsetinn, og
færri komust að en vildu. 13 ný-
ir prestar útskrifuðust á árinu
þaðan.
Engin stórmál lágu fyrir þing-
inu. Allar stórákvarðanir eru nú
teknar á sýnóduársfundi kirkj-
unnar. Þess vegna var góður
tími ætlaður fyrir bibliulestra
og fyrirlestra um starfið og
starfsaðferðir. Allir þessir tím-
ar voru mjög góðir og voru til
endunýjunar trúarlífi okkar. Á
eftir hverjum tíma voru umræð-
ur, sem færðu okkur hvert nær
öðru og nær frelsara okkar og
Drottni. Það var vakningarblær
yfir samverustundunum. Heilag-
ur andi starfaði á meðal okkar
og fékk að komast að. Drottinn
gaf okkur mikið, sem við tókum
með okkur hver heim til sín.
Við fengum að líta lífið og starf-
ið nýjum augum og erum þakk-
lát fyrir, að Drottinn vill nota
okkur hér.
Biðjið um, að við reynumst
trú köllun okkar og að við lif-
um í nánu samfélagi við Krist,
svo að við getum unnið hans
Dœmalaus skipti.
Til er orafiak, sem er runnifli alU frá kirkjufeiilrunum og
frá Lfither. Þar er kjarni fai'nnilarerintlisins meitlatlur í einni
setninfju: „Allt mitt er hans — og hnns er initt''.
Einfaldara verilur |iettn nnumast sn|>t. Oriltnkiil er ail vísu
ekki ail finna í jiessari mjncl ■ Itiblíunni, en Jinil er nlgcrlcga f
snmræmi viil Riblíuna.
Kann á jiína synil —- og |iú rúttlæti bans.
Hann á sm&n jifna ---- Of! |iú vcgscind hnns.
Hann á bölvun jiínn ---- ofí ]iú hlessun hans.
Hann á synduga mynd ]iínn ------ o|! ]iú giiiisniynd hnns.
Ilann á útilokun ]iína frá Ouiii --- of> ]iú f'uildómsdýril hans.
■lann stcifð niiíur í liliitun þfna - of> ]iú stífjur u|i|i í sálu-
hjálp hans.
Ilann tók þltt sa-fi í víti - of! þú fier hans sœti á Iiimnum.
Já, sannarlega eru þetta diemalaus skipti --- of! dásamlcg sam-
elgn.
Olav Valen-Sendttiad.
8