Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.10.1991, Side 22

Bjarmi - 01.10.1991, Side 22
T~rc\ sia^j-inu Vakningarsamkomur Fjórtán vakningar- og kristniboðssam- komur voru haldnarí Kristniboðssaln- um í Reykjavík dagana 11.-18. sept- embersl. á vegum SÍK, KFUM og KFUK. Helgi Hróbjartsson var aðal- ræðumaður og hann söng einsöng. Einnig talaði Skúli Svavarsson og stjórnaði hann flestum samkomunum. Áhersla varlögð á boðun til iðrunarog trúar og um að vinna að útbreiðslu fagnaðarboðskaparins. Petta voru góðar samkom urog yfirlei ttvelsóttar. Sum kvöldin var mjög fjölmennt. Starfsmannanámskeið Vetrarstarf KFUM og KFUK er nú hafið og verður það með svipuðu sniði ogsl. vetur. Félögin í Reykjavík byrjuðu starfið að þessu sinni með starfsmannanámskeiði dagana 24. -25. september sl. Námskeiðið var haldið í aðalstöðvunum við Holtaveg og var fjallað um margvísleg efni. Árni Sigurjónsson fjallaði um sögu og markmið starfs félaganna, sr. Ólafur Jóhannsson ræddi um leiðtogann, ábyrgð hans og skyldur, Anna Hilm- arsdóttir fjallaði umundirbúning og uppbyggingu funda, Ragnhildur Ásgeirsdóttir um tónlistina í starfinu, GunnarJ. Gunnarsson um undirbún- ing oggerð hugleiðinga og sr. Sigurður Pálsson um trúargrundvöll og boðun félaganna. Námskeiðinu lauk síðan með kvöldverði í safnaðarsal Áskirkju þar sem ýmsum hagnýtum upplýsing- um um starfið á komandi vetri var jafnframt komið á framfæri við for- stöðumenn ogleiðtoga í æskulýðsstarf- inu. Milli 20 og 30 manns tóku þátt í námskeiðinu og þóttiþað takast vel. Fyrr í september, hélt KFUK í Reykjavík helgarnámskeið í Vindás- hlíð fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi KFUK og sóttu það um 20 konur. Æskulýðsstarf KFUM og KFUK er hafíð enn á ný. Biðjum fyrír starfinu í vetur. ÞEGAR BARNIÐ TRUFLAR TRÚARLÍFIÐ Stundum þegar ég vakna á nóttunni viö það að einhver kemur upp í með sængina sína finn ég hversu rík ég er. Öll vinnan, öll þreytan, allir mislukkuðu dagarnir, öll rennandi nefin, allir morgnamir, öll hvatningin og þolinmæðin sem þessi litlu böm krefjast af mér liggja á annari vogarskálinni en á móti vegur allt í einu traustið, hlýjan, já, það mikla kraftaverk að vera treyst fyrir Lífinu. Ekkert verkefni getur verið stærra en það, andlegra eða mikilvægara. Pýtt úr sœnsku og staðfœrt: AnnaJ. Hilmarsdóttir Sendið kveðjur Þeim sem eru að heiman þykir ánægju- legt að heyra eitthvað frá vinum sínum og kunningjum í fjarlægð. Skemmtilegast er að fá kveðju frá þeim sjálfum, ekki síst þegar langt er á milli þeirra. Einkum verður mönnum hugsað til vinanna á jólahátíðinni. Þetta ættu kristniboðsvinir að hugleiða. Hér fyrir neðan er birt póstfang fulltrúa SÍK í Eþíópíu og Kenýu og nokkurra ann- arra sem dveljast á fjarlægum slóðum og bera þar vitni um Krist. Lesendum Bjarma, sem vilja senda þeim jólakveðju — og þeir verða vonandi margir — skal bent á að skrifa í tíma því að póstur er stundum lengi á leiðinni. Valgerður Gísladóttir Guðlaugur Gunnarsson EECMY St. Gisma, Woito Konso via Arba Minch Ethiopia Africa Haraldur Olafsson EECMY St. Yavcllo Ethiopia Africa Elsa Jacobscn Arba Minch Hospital P.O: Box 28 Arba Minch Ethiopia Africa (Tvær hjúkrunarkonur í Konsó, norsk og dönsk:) Elisabcth Moslátt EECMY St. Konso Konso via Arba Minch Ethiopa Africa Hcnny Peterscn EECMY St. Konso Konso via Arba Minch Ethiopia Africa Kristín Bjarnadóttir Norwcgian Community School P. O. Box 24991 Nairobi Kenya Africa Valdís Magnúsdóttir Kjartan Jónsson P. O. IJox 293 Kapcnguria Kenya Africa Margrct Hróbjartsdóttir Kcncdikt Jasonarson B. P. 30 Nioro du Rip Senegal Africa Halla Bachmann Shvut Road 2 Jcwish Quartcr Jerusalem Old City 97500 Israel

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.