Heima er bezt - 01.11.1951, Qupperneq 26
282
HEIfcíA ER BE'ZT
Nr. 9
Sjóferðir og landafundir:
Vasco da Garaa — maðurinn, sem
olli aldahvörfum í sögunni
SNEMMA MORGUNS þann 8.
júlí komst fylkingin á hreyfingu.
Klæddir hvítum kyrtlum ferða-
mannanna og með blys í hendi
hópuðust liðsforingjarnir með
stóran prestaskara, munka og
aðra fylgdarmenn á eftir sér,
hinn langa veg frá kapellu nokk-
urri fyrir vestan Lissabon og til
Rastello við Tajo-fljót, þangað
sem flotinn lá úti fyrir og kippti
í akkerisfestarnar. Á veginum
slóst fjöldi fólks í för með skrúð-
göngunni. Sálmasöngurinn steig
til himins, og brennandi heitar
bænir fyrir hvítklæddu mönnun-
um.
Fremstur gekk ungi aðalsmað-
urinn Vasco da Gama ásamt
bróður sínum Paolo og Nicolaus
Reykjavíkurþáttur...
Frh. af bls. 271.
þess ævintýris, þar sem söngur fugls er
hin eina tónlist. Hér ríkti þrumandi rödd,
rödd aflsins, sem stiginn var af þrekvax-
inni rauðhærðri konu, er hélt á glóandi
töng með sviðahaus á endanum. En einn-
ig hér var veröld ævintýris. Eg og stalla
mín fengum gefins eins mörg hrútshorn
og við gátum með okkur tekið. Mikla og
óttablandna virðingu bar ég fyrir þeirri
konu, sem var drottning í þessu ríki. Hún
var kölluð Odda. Og hvað sem karlarnir
í hinum skúrunum kepptust við að svíða,
nótt og dag, þá var sagt svo, að Odda væri
iangduglegust; enginn sveið eins marga
kindarhausa og hún. Ég sá að stalla mtn
leit á hana með opinn munninn, og ég
veit, að hún hugsaði alveg það sama og
ég: Þarna var engin venjuleg kona. Þetta
var , ævintýrakona. Við stóðum drjúga
stund fyrir innan skúrdyrnar og horfð-
um á neistana rjúka upp um þakið, svit-
ann perlast á heitu enni þeirrar, sem stóð
við aflinn — og svörtum kindarhausun-
um fjölga úti í horninu. Þangað til allt
í einu, að mér heýrðist nafn mitt kallað
í fjarska. Kannske var það ekki annað en
hugarburður, en mér fannst eitthvað
Coelho, sem hvor um sig átti að
hafa skipstjórn á skipum leið-
angursins. Nóttina höfðu þeir
legið á bæn í kapellunni og hug-
leitt þá ferð, sem fyrir höndum
var.
Hlutverkið, sem beið þeirra,
hafði sjálfur konungurinn, Ma-
nuel, útskýrt fyrir þeim í kveðju-
móttökunni á sumarheimili sínu
við Montemor daginn áður.
— Fyrsta og helzta ætlun ferð-
ar þessarar er að finna sjóleiðina
til Indlands, sagði hann við Vas-
co da Gama og nánustu sam-
starfsmenn hans. Framtíð Portú-
gals krefst þeirrar nauðsynjar,
að við aukum verzlunarviðskipti
okkar. Þar sem Spánn hefur nú
lagt undir sig nýja heiminn í
kippast við í brjósti mér. Skyldi fóstra
mín vera orðin hrædd um mig? Ég greip
um hönd stöllu minnar og leiddi hana
með mér upp Vitatorg. Það var komið
myrkur. Skyldum við fá bágt fyrir að
hafa verið of lengi úti? Gunna átti stjúpu.
Ég átti fóstru, sem aldrei blakaði við mér,
hversu óþægur sem ég var. Hún varð að-
eins sár. Og mér þótti leiðinlegt að særa
hana. Hinsvegar er fagurt haustkvöld og
draumheimur æskunnar eitt og hið sama:
Ferskur svali kvöldsins. Okennileg ang-
an, sem kitlar nasirnar og vekur mann.
Þreyta — óþekkt hugtak. Vissan um
bernskuleiki morgundagsins — auðlegð,
sem hinn fullorðni glatar. Það er sælt að
láta eftir þeirri freistingu að vera úti
þangað til kallað er á mann í háttinn,
já, jafnvel svolítið lengur. En stalla mín
er áhyggjufull á svip. Og ég fæ skýring-
una, þegar hún segir: „Guðmann. Ég verð
að fara inn. Ef ég fer ekki inn núna, fæ
ég kannske ekki að fara hitt á morgun."
Þá man ég eftir því, sem hún hafði sagt
mér. Og við kveðjumst. Tvö reykvísk
börn á kreppuárunum fyrir stríð. Hún fer
niður í kjallarann undir stóra húsinu. Ég
fer inn í trésmiðjuna á baklóðinni, þar
sem ég og fóstra mín erum til húsa. Þar
tekur við heirnur annars draums.
Kaupmh. 7. sept.
F.lía* Mar.
Vasco da Gama.
vestri með hinum ótæmanlegu
og óvæntu auðæfum þar, er
nauðsynlegt fyrir okkur að leysa
gátuna um sjóleiðina til Ind-
lands, lands dýrgripanna. Hlut-
verkið liggur fyrir! Farið i guðs
nafni!
Og þegar þeir gengu nú í kyrr-
látu morgunsárinu í átt til Ra-
stello, voru það einkum tvö nöfn,
sem hvað eftir annað komu Vas-
co da Gama í hug. Nöfn þessi
hljómuðu í eyrum hans gegnum
allan sönginn og bænirnar. Hann
gat ekki lokað eyrunum fyrir
þeim. Þau urðu einskonar orðtak
fararinnar og allrar framtíðar
hans.
Máney var fyrra nafnið, So-
fala hið síðara!
Máney var nafn það, sem Ar-
abar höfðu gefið Madagaskar, og
Sofala var þekkt nafn í Portú-
gal á hafnarstað einum við sunn-
anvert Sambesi-fljót, höfn hins
gullauðuga lands, svo auðugs, að
stundum hafði manni komið til
hugar, að það væri eitt af auð-
ugu löndunum, sem talað er um
í biblíunni.
Máney og Sofala voru raun-
verulegu lausnarorðin að gát-
unni um sjóveginn til Indlands,
lausnin á leyndardómunum, sem
hugdjarfir menn höfðu fórnað
lífinu til að geta leyst og nú átti
endanlega að ráða fram úr, hvað
sem það kostaði.
Hvernig hafði verið komizt að
orði í bréfi Pedro de Covilhaos,
þar sem hann sagði frá rann-