Heima er bezt - 01.02.1952, Side 2

Heima er bezt - 01.02.1952, Side 2
34 HEI]VÍA er beszt Nr. 2 Hcr birtist mynd aj forsetasetrinu að Bessastööum. Ems og ai'i)]óð er kunnugt liafði tunn nýlátni forseti mikinn úhucja á ejlingu íslcnzks landbúnaðar og lagði kapp á að búskapurinn á Bessastöð- um yrði til fyrirmyndar. Ahugi lians á rœktun og alls konar tilraunastarjsemi á þeim sviðum var víðkunnur. Skilningur hans á þýðingu landbúnaðarins, sem grundvaUaratriði fyrir framtíð hinnar íslenzku þjóðar, mun eklci hvað sízt halda nafni hins jyrsta forseta lýðvcldisins uppi með ókomn- um kynslóðum. Myndirnar á forsíðu 1. Þó að snjórinn baki mönn- um margvísleg óþægindi með samgönguerfiðleikum og öllu sem þeim fylg'ir, býður hann oft upp á töfr- andi fegurð. Mynd þessi er tekin hér í bænum og sýnir nýfallinn snjó. Því hei'ur oft verið viðbrugðið hve vetrarskógurinn á Norður- löndum er ljómandi falleg- ur, þegar greinar trjánna svigna undir lognsnjónum. Nokkuð af slíkri „stemn- ingu“ kemur fram í mynd- inni. 2. Þegar ís og hjarn liggur yfir landinu og reiðfæri er gott, fara hestamennirnir að hugsa sér til hreyfings. Hér er verið að járna gæðing- inn með traustum skafla- skeifum áður en lagt er upp í hressandi ferð út í ís- lenzka vetrarnáttúru. Geta þá margir tekið undir með Páli Ólafssyni: Þegar gljána Glæsir rann, gaman var að sjá ’ann. Hann í allra augum brann, allir vildu fá ’ann. 3. Hundurinn hérna á mynd- inni virðist vera hinn á- nægðasti með tilveruna. Þennan tíma ársins hafa smalahundarnir í sveitinni hæga daga, þegar fé er á gjöf og óviða er beitt, eins og í gamla daga, þegar hey- fengurinn var lítill og nota varð hverja snöp. Þá voru hundarnir ómissandi við að bjarga fénu undan hriðum, og margar sögur eru til um hunda, sem sýndu óvenju- lega hæfileika við að finna fé í fönnum. 4. Snjórinn hefur ekki aðeins verið slæmur farartálmi á vegum úti. Oft hefur verið eríitt að komast um götur höfuðstaðarins vegna hálku og snjókomu, og hefur það einkum verið erfitt fyrir gamla fólkið, eins og mynd- in sýnir. HEIMA ER BEZT • Heimilisblað með myndum • Kemur út mánaoarlega • Áskriftagj. kr. 67.00 • Utgef.: Bókaútgúfan Norðri • Ábyrgðarm.: Albert J. Finnliogason • Ritstjóri: Jón Björnsson • Heimilisfang blaðsins: I’ósthólf 101 Reykjavík • Prentsm. Edda h.f.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.