Heima er bezt - 01.08.1954, Page 32

Heima er bezt - 01.08.1954, Page 32
Heima er bezt Nr. 8 256 Við syndum knálega í áttina til hólmans, en seglbáturinn fjarlægist með auknum hraða. Móðir og másandi náum við iandi og skn'ðum upp. Góð stund líður, áður en vélbáturinti nær seglbátnum. Við sjáum, að mennirniír rannsaka scglbátinn vandlega. bcir liIjórta að vera nijög hissa. Þeir fclla seglin t>g festa þau. 1 En þá grunar, að við höfum synt til bóim- ans, og okkur er ekki rótt, þegar við sjáum, að þeir stcfna til okkar mcð seglbátinn aft- an í. C.H > iiu ueyr ckki ráöalaus. „Við förum x feluleik við þá,“ segir hann, „það er okk- ar eina von." Villi leggur þegar af stað skríðandi á fjórum fótum yfir klettana, og ég fylgi bonum fast eftir. Villi segir mér að fela mig bak við klctta- syllu, en sjálfur cr hann á gægjxiWJ. \cl- báturinn leggst við lítið nes, og báðir mennirnir ganga á land. Þeir taka þegar að leita að okkur, en begða sér mjög óskynsamlega. I stað þess að ganga fyrst upp á hæsta stað hólmans og skyggnast yfir liann þaðan, lylgjast þeir að eftir slröndinni, svo að okkur er leikur einu að dyl ait þcim. Okkur Leksi að komast óscðir að bátunum og nú dettur okkur nokkuð í hug: Við rennum okkur niður í vatnið, syndum að bátunum, skríðum upp í seglbátinn og fel- um okkur undir þiljum. Leitarmennirnir gefast flfótlega upp. „Mjög einkennilegt!" heyruwa við annan þeirra segja. „Það er alveg óskiljanlegt, hvað getur hafa orðið af þeiml Þeir hafa þó aldrei drukknað . . . .“ Og þeir snúa aft- ur til bátanna. Þcgar þcir eru að leggja af stað, kallar annar maðurinn: „Sittu við stýrið i seglbátn- um, hann veltur svo mikið, ef hann er stjórnlaus." Síðan heyruxn við þungt fóta- tak yfir okkur.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.