Heima er bezt - 01.12.1957, Blaðsíða 3
N R. 12 . DESEMBER 1957
Efnisyferlit BLS.
Möðruvallakirkja i Hörgárdal SlGURÐUR STEFÁNSSON MM 00 oo
Fæðing Padma-Sambhava Benjamín Kristjánsson 390
Jafnlendi (kvæði) Hallgrímur frá Ljárskógum 391
Úr dagbók 20. sept. 1819 Björn Jónsson 1 392
Júlínótt Þura í Garði 393
íslendingar í Saskatchewan Steindór Steindórsson 395
Gamlir kunningjar Joh. Ásgeirsson 396
Vetrarferð yfir Mosfellsheiði Guðni Sigurðsson 398
Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 403
Hvað ungur nemur 407
Dóttir harðstjórans Stefán Jónsson 407
Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 409
Bókahillan Steindór Steindórsson 413
Taflmenn úr krossvið og pappa Jón Pálsson 415
Að jólum bls. 386 - • Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 416
j Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, simi 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
að vekja athygli á varningi og örva sölu hans. Og
þannig er það um öll lönd.
En hefir jólagleði vor aukizt við allt þetta? Hafa jólin
fært oss meiri frið en áður, og erum vér hvíldari og
sáttari við guð vorn og náunga að liðnum jólum? Ég
held varla.
En jólin sjálf breytast samt ekki þrátt fyrir allt. Þau
eru fagnaðarhátíð ljóssins í andlegri og efnislegri merk-
ingu, og þess vegna fær rödd vor meiri innileika og
hlýju en venjulega þegar vér bjóðum hver öðrum
Gleðileg jól.
Heima er bezt 387