Heima er bezt - 01.02.1958, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.02.1958, Qupperneq 3
Q N R. 2 /FEBRUAR 1958 8. ARGANGUR ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit BLS. Björgvin Guðmundsson tónskáld Benjamín Kristjánsson 42 Um tónmenningu Björgvin Guðmxjndsson 44 Símon Jónsson bóndi á Jórvíkurhryggjum Bjarni Sigurðsson 47 Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Ingvar Pálsson 51 Villan í Kjalhrauni 1916 Magnús Björnsson 49 Gamlir kunningjar Jóh. Ásgeirsson 53 Aðsend bréf 54 Þcettir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 56 Við dauðans dyr Jóh. Ásgeirsson 58 Hvað ungur nemur 59 Varizt hætturnar Stefán Jónsson 59 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 62 Stýfðar fjaðrir (framhaldssagá) Guðrún frá Lundi 65 Á mörkum hins byggilega heims bls. 41 — Dygðir vallhumalsins bls. 48 — Villi bls. 61 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 73 Forsíðumynd: Björgvin Guðmundsson tónskáld. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. ■ ' :■ :■ *r HÍ HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri oss takast að klæða landið nytjaskógi, og í skjóli hans opnast nýjar leiðir. En allt þetta gerist þó því aðeins, að vér lærum og hagnýtum oss hver þau vísindi, sem skapa manninum aukið vald yfir jörðinni og gæðum hennar. Atvinnu- greinar vorar til sjávar og sveita verðum vér að reka með þekkingu og nákvæmni, en ekki láta skeika að sköpuðu. Vér verðum að minnast þess, að hvers konar skipti vor við náttúruna krefjast þekkingar á henni og lögmálum hennar. Og vér verðum einnig að hafa það hugfast, að vér megum aldrei láta stundarhagnað glepja oss svo sýn, að vér krefjumst meira en auðið er að gefa, því að þá fremjum vér rán, og enginn hlutur hefnir sín sárar en rányrkjan. St. Std. Heima, er bezt 41

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.