Heima er bezt - 01.02.1958, Qupperneq 33

Heima er bezt - 01.02.1958, Qupperneq 33
Reyndu aá vinna manntafliá eáa góá bókaverSIaun Þú hefur ennþá 5 tækifæri til að eignast þitt eigið mann- tafl eða góð bókaverðlaun í getraun „Heima er bezt“ fyrir yngri lesendur. Við byrjuðum á þessari getraun í janúar- blaðinu og höldum henni áfram þangað til í júní-blaðinu, og í hverjum mánuði er eitt manntafl og 2 bókaverðlaun. Nú þegar hafa borizt mörg bréf með ráðningum á fyrstu þrautinni, og við gerum ráð fyrir að fá mörg enn- þá, áður en dregið verður um vinninginn í janúar-blað- inu. Nafn sigurvegarans verður síðan birt í marz-blaðinu. Og svo vonum við, að þið verðið dugleg að senda lausnir á getrauninni í þessu hefti, en munið, að ráðningin þarf að hafa borizt til blaðsins í síðasta lagi 15. apríl, því að annars getum við ekki birt nafn sigurvegarans í maíblað- inu. Þrautin í þetta sinn er alveg eins og í janúarblaðinu, þannig að þú átt að reyna að finna litlu myndina af RAFHA-ísskápnum, sem er falin einhvers staðar hér í blaðinu. Þegar þú ert búinn að finna myndina, átt þú að skrifa í reitinn hér að neðan á hvaða blaðsíðu myndin er falin, klippa síðan reitinn út og senda ráðninguna til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri, í umslagi, sem þú auðkennir með orðinu „BARNAGETRAUN“. Svona er myndin af RAFHA-ísskápnum, sem þú átt að reyna að finna. Klippið hér! BARNAGETRAUN RAFHA-ÍSSKÁPURINN er falinn á bls. Nafn Aldur (skrifið greinilega) MYNDAGETRAUN VILLI ER MYNDAÐUR HJÁ Heimili HEIMA ER BEZT, PósthóU 45, Akureyri HEIMA ER BEZT, Pósthólf 45, Akureyri

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.