Heima er bezt - 01.05.1958, Side 3
NR. 5
MAí 1958
3. ARGANGUR
®?(bw$ rr
OÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisy firlit 1 í BLS.
Guðrún Kristinsdóttir Björgvin Guðmundsson 150
Með hörku skal hættum mæta Þórður Jónsson 152
Hvaða tré voru það? J. M. Eggertsson 155
Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Magnús Björnsson 156
Þættir úr Vésturvegi Steindór Steindórsson 157
Fjárskaðaveðrið 6. júlí 1941 Stefán Ásbjarnarson 160
Á skammri stund skipast veður i lofti Lúðv. R. KexMP 162 |
Hvað ungur nemur 164
Sumarmál Stefán Jónsson 164
Sýslumannssonurinn (framhaldssaga) Ingibjörg Sigurðardóttir 167
Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 170
Stýfðar fjaðrir (framhaldssaga) Guðrún frá Lundi 173
Hálf önnur milljón bls. Myndasagan: Oli segir 148 — Villi bls. 169 sjálfur frá bls. 181
Forsíðumynd: Guðrún Kristinsdóttir, píanóleikari (ljósm. Gunnlaugur Kristinsson, Akureyri).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
m a
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
skógrækt. Hún er sá grundvöllur, sem framtíðarstarfið
verður reist á. En nokkur tími mun enn líða áður en
svör fáist, þó að tilraunir verði hafnar. Og á meðan þau
eru ófengin, megum vér ekki láta hugfallast, þótt ein-
hver vonbrigði verði.
Hálfönnur milljón plantna. Nærri mun láta, að þær
nægi til gróðursetningar í um 200 ha. Það er að vísu
ekki stór blettur á öllu landinu. En ef svo verður fram
haldið ár frá ári, og við aukið, þá nálgast óðum að hug-
sjónin að klæða fjallið verði veruleiki. Og jafnframt
að vér Islendingar stöndum þá jafnfætis öðrum þjóð-
um í því, að geta fullnægt þörf vorri fyrir timbur og
timburvörur. En það er markið, sem keppa ber að, og
aldrei má slaka á klónni fyrr en því er náð. St. Std.
Heima er bezt 149