Heima er bezt - 01.05.1958, Qupperneq 36

Heima er bezt - 01.05.1958, Qupperneq 36
 Einnig þar, sem rafmagnið er ekki, eru jafnmiklir möguleikar á að nota hina nýju ísskápa Fyrir þcru heimili, sem ennþá hafa ekki fengið raf- magn, og sem vilja gjarnan njóta sömu þæginda og rafmagnsheimilin, hefur Rafha-verksmiðjan í Hafnarfirði framleitt ísskáp, sem notar steinolíu í staðinn fyrir rafmagn. Þessi ísskápur er ótrúlega ódýr í rekstri, eins og rafmagns-ísskápurinn. í þessum steinolíu-knúnu Rafha-ísskápum eru möguleikar til frystingar nákvæmlega jafn-miklir og í rafmagns-ísskápunum. í þeim getið þér íryst ísinn, geymt matvörumar og hann léttir húsmóður- inni ótrúlega mikið starf við geymslu t. d. matar- leifa o. 0. Yður er alveg frjálst að velja hvort þér viljið heldur raf- magnsísskáp eða ísskápinn. sem drifinn er með steinolíu, ef þér verðið svo heppin, að vinna 1. verðlaun í mynda- getraun „Heima er bezt". Lesið frekar um fimmta hluta myndagetraunarinnar á bls. 180.

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.