Heima er bezt - 01.03.1959, Síða 21

Heima er bezt - 01.03.1959, Síða 21
Bókband Þegar við byrjuðum að senda ykkur í örkum bók- ina Falinn fjársjóður eftir Ármann Kr. Einarsson, |)á töluðum við um að kcnna ykkur aðferð til að binda arkirnar saman í bók, þegar þið væruð búin að fá þær allar í hendur. Og hér fer nú á eftir skýring á því, hvernig hægt er að gera þetta. Þessa aðferð má að sjálfsögðu nota líka til að binda laus blöð, t. d. nótnablöð, blöð úr mynda- heftum og vikublöðum, bækur, sem eru alveg losnaðar úr kápunni o. s. frv. Aðferðin er fljótleg og mjög auð- vcld. Bókapressa er sýnd á 1. mynd. Hún er búin til úr tveimur þykkum fjölum og borað í gegnum þær fyrir tveimur eða fjórum skrúfboltum með fjaðraróm, eins og myndin sýnir. Á efri brún spjaldanna dregurðu vinkilrétt strik þvert yfir bæði spjöldin, t. d. með centi- metra (cm) millibili. Síðan sagarðu með handsög eða málmsög ofan í strikin, svo sem 4 mm (millimetra) niður í brúnir spjaldanna. Síðan leggurðu arkir þær, sem þú ætlar að binda, hverja ofan á aðra. Svo leggurðu um 4 cm breiðan pappírsrenning (ræmu) sitt hvorum megin við blaða- hlaðann, yfir og undir, eins og 2. mynd sýnir, og spenn-

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.