Heima er bezt - 01.05.1961, Síða 35
BRÉFASKIPTI
Við erum hér nokkrir ungir Hólasveinar, sem langar til að
komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 16 til 22 ára.
Nöfnin eru þessi: Baldur Vagnsson, Tryggvi Höskuldsson,
Jóhann Ó. Hólmgrímsson, Jón B. Sigvaldason. Og heimilis-
fangið er: Hólar í Hjaltadal, Skagafirði.
Valgerður Ölvirsdóttir, Þjórsártúni, Ásahreppi, Rangár-
vallasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldr-
inum 18—28 ára.
Dóra Jónsdóttir, Sjávarborg, Hvammstanga, V.-Hún., óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 12—14 ára.
Anne Marý Pálmadóttir, Meleyri, Hvammstanga, V.-Hún.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13—15
ára.
Soffia Rögnvaldsdóttir, Víðivöllum, Fljótsdal, N.-Múl, ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 12—14
ára. Mynd fylgi.
Bergljót Kjartansdóttir, Glúmsstöðum II, Fljótsdal, N,-
Múl., óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum
12— 14 ára. Mynd fylgi.
Bragi Þórhallsson, Langhúsum, Fljótsdal, N.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13—14 ára.
Mynd fylgi.
Jónas Kjartansson, Þuríðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl., ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 10—11
ára. Mynd fylgi.
Hallgrímur Kjartansson, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 11—
13 ára. Mynd fylgi.
Egill I. Ragnarsson, Hólum í Hjaltadal, Skagafirði, óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 17—21 ára.
Arni Njálsson, Hólum í Hjaltadal, Skagafirði, óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 14—17 ára.
Pétur Annasson, Tjörn, Þverárhreppi, V.-Hún., óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—30 ára. Mynd fylgi.
Einar Jakobsson, Dúki, Sæmundarhlíð, Skagafirði, óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—17 ára. Mynd
fylgi.
Sigurður D. Skarphéðinsson, Dúki, Sæmundarhlíð, Skaga-
firði, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum
13— 14 ára. Mynd fylgi.
Eymundur Jóhannsson, Sólheimum, Sæmundarhlíð, Skaga-
firði, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—18
ára. Mynd fylgi.
Marsibil Elin Kritjánsdóttir, Hvammi, Höfðahverfi, Grýtu-
bakkahreppi, S.-Þing., óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á
aldrinum 7—10 ára. Mynd fylgi.
Sigurlaug Svava Kristjánsdóttir, Hvammi, Grýtubakkahr.,
S.-Þing., óskar eftir bréfaskiptum við telpur eða drengi á aldr-
inum 9—11 ára. Mynd fylgi.
Sísí Ferdinandsdóttir, Ási, Hjaltadal, Skagafirði, óskar eftir
bréfaskiptum við pilta á aldrinum 17—19 ára. Mynd fylgi.
Sigrún Pétursdóttir, Kvennaskólanum, Blönduósi, A.-Hún.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 17—19 ára.
Mynd fylgi.
Sigrún Margrét Vilhjálmsdóttir, Möðrudal, Fjöllum, óskar
eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 10—12 ára.
Mynd fylgi.
Kristin Jónsdóttir, Möðrudal, Fjöllum, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 12—14 ára. Mynd
fylgi.
Dúlla Jónsdóttir, Möðrudal, Fjöllum, óskar eftir bréfaskipt-
um við pilta og stúlkur á aldrinum 11—12 ára. Mynd fylgi.
Sigfrið Dóra Vigfúsdóttir, Víðivöllum 14, Akureyri, óskar
eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—15 ára. Æskilegt
að mynd fylgi.
Helgi Helgason, Rannveigarstöðum, Álftafirði, pr. Djúpi-
vogur, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—20
ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Margrét H. Steindórsdóttir, Nautabúi, Lýtingsstaðahrepp,
Skagafirði, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum
10-11 ára.
Sveinbjörg B. Jónsdóttir, Stóradal, Svínavatnshreppi, A.-
Hún., óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum
10—12 ára. Mynd fylgi.
Hannes Sigurgeirsson, Stóradal, Svínavatnshreppi, A.-Hún.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 10—12
ára. Mynd fylgi.
Hörður Ingvarsson, Ásum, Svínavatnshreppi, A.-Hún., ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 11—13
ára. Mynd fylgi.
Hallfriður Olöf Haraldsdóttir, Litladal, Svínavatnshreppi,
A.-Hún., óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldr-
inum 10—12 ára. Mynd fylgi.
Guðmundur Björnsson, Ytri-Löngumýri, Blöndudal, A.-
Hún., óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum
9—11 ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Eygló Kristinsdóttir, Búðum, Fáskrúðsfirði, óskar eftir
bréfaskiptum við pilta á aldrinum 16—20 ára.
Sveinn Elíson, Starmýri, Álftafirði, pr. Djúpivogur, óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 14—18 ára.
Þjóðbjörn Hannesson, Suðurgötu 87, Akranesi, óskar eftir
bréfaskiptum við stúlku á aldrinum 15—16 ára.
Bjarni Halldórsson, Tumabrekku, Oslandshlíð, Skagafirði,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur eða pilta á aldrinum 8—
10 ára.
Pétur Helgi Garðarsson, Starmýri, Álftafirði, pr. Djúpivog-
ur, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—18
ára.
Lilja F. Oskarsdóttir, Brú, Biskupstungum, Árn., óskar eft-
ir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15—17 ára.
Grétar Oskarsson, Brú. Biskupstungum, Árn., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 11—13 ára.
Sölvina Konráðsdóttir, Sunnuhvoli, Hornafirði, A.-Skaft.,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 12—13 ára.
Anna R. Skarphéðinsdóttir, Bjarnanesi, Nesjahreppi, A.-
Skaft., óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 12—
13 ára.
Steinunn Benediktsdóttir, Miðskeri, Hornafirði, A.-Skaft.,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 12—13 ára.
Björn Sigfússon, Brunnavöllum, Suðursveit, A.-Skaft., óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða súlku á aldrinum 15—17 ára.
Heima er bezt 179