Heima er bezt - 01.01.1962, Side 7

Heima er bezt - 01.01.1962, Side 7
N R. 1 JANUAR 1962 12. ARGANGUR (srtxssSr, ÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Þetta er eins og að komast í spennandi sögu. Spjallað við Magneu Magnúsdóttur Gísli JÓnsson 4 Vestur-Húnvetningum heilsað (Ijóð) Ármann Dalmannsson 9 Tvær smásögur um didræn efni Gtjðmundur J. Einarsson 10 Lambi Hjörtur Gíslason 11 Mældur Öræfajökull (Framhald) J. P. Koch 13 Kynleg villa Magnús Gunnlaugsson 16 Fréttir (ljóð) Árni G. Eylands 17 Hvað ungur nemur — 18 Menn, sem ég man III — Hannes Hafstein Stefán Jónsson 18 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 21 Karlsen stjrimaður (1. hluti) ! Magnea frá Kleifum 23 Sýslumannsdóttirin (Endir) Ingibjörg Sigurðardóttir 28 Stýfðar fjaðrir (48. hluti) Guðrún frá Lundi 30 Bókahillan Steindór Steindórsson 34 Áramót bls. 2 — Bréfaskipti bls. 22 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 35. Forsiðumynd: Alagnea Magnúsdóttir (Ijósmynd: Bjarni Sigurðsson). HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . 1 Ameríku $4.00 Verð f lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sfmi 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri tortímingu alls lífs. En þótt hið geislavirka ryk sé ægi- legt í sjálfu sér, er þó ef til vill helryk hugarfarsins, sem að baki býr þeim ógnvaldi enn hættulegra mannkyn- inu. Heimurinn virðist magnaður hatri og tortryggni, og enginn veit hvenær hinum fjandsamlegu fylkingum kann að ljósta saman. Af þeim sökum hvíla þyngri skuggar yfir jörð vorri en oft áður. En þá hverf ég aftur að því, sem fyrr var á drepið. Gætum vér íslendingar ekki í fámenni voru leitazt við að skapa samstillingu hugans, ættum vér ekki að leit- ast við að gera þjóðlíf vort að svolitlum sólskinsbletti, þar sem friður ríkti innbyrðis, og friðarhugsun stafaði frá til allra manna? Gleðilegt nýjár. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.