Heima er bezt - 01.02.1963, Page 3

Heima er bezt - 01.02.1963, Page 3
NÚMER2 FEBRÚAR 1963 13. ÁRGANGUR wfbmd ÞJ ÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Jóhann Helgason, Ósi, Borgarfirði eystra „Það er ég viss um-----“ Sumarauki í Suðurlöndum Frá Norðurhjara (framh.) Draumur Erlendar Sturlusonar, Ljóð Hvað ungur nemur — Hitalindir og heilsubrunnar (framh.) Ljóðaþáttur Hold og hjcrrta (3. hluti) Eftir Eld (12. hluti) Bókahillan Halldór Ármannsson Magnús Björnsson Steindór Steindórsson Jón Sigurðsson Jón Hinriksson Már Snædal Stefán Jónsson Stefán Jónsson Magnea frá Kleifum Eiríkur Sigurbergsson Steindór Steindórsson Við landamærin bls. 38. — Bréfaskipti bls. 44, 50. — Ráðning á verðlaunakrossgátu bls. 54. Verðlaunagetraun bls. 73. — Barnagetraun bls. 74. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 75 Björn Bessason tók myndirnar á bls. 52 og 53. Forsiðumynd: Jóhann Helgason, bóndi, Ósi, Borgarfirði eystra. Alyndin tekin af honum sjötugum. (Ljósmynd: Ámi Stefánsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Nýlega hefur verið frá því skýrt, að vísindalegar sál- arrannsóknir snúi sér óðum meira að því að kanna þau fyrirbrigði, sem óvænt gerast hjá mönnum, en miðla- fyrirbrigðin, í því skyni að kanna, hvort í manninum búi eitthvað, sem ástæða sé til að ætla að deyi ekki með líkama hans. Þetta virðist vera mergurinn málsins. Ef maðurinn hefur ódauðlega sál er það hvorki dularfullt eða trúaratriði. Það er líffræðilegt viðfangsefni, rétt eins og efnaskipti líkamans eða taugastörf. Af þessu hlýtur viðhorf vort til málsins að mótast. Þar má hvorki drottna óskhyggja né þvermóðska heldur það eitt, að vilja leita hins sannasta. Gætu umræður um þessi efni orðið til að efla þá leið er vel farið. St. Std. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.