Heima er bezt - 01.02.1963, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.02.1963, Blaðsíða 40
Enn einu sinni hafa brezku Gas- Ný silfurverðlaun til GASCOIGNE coignes verksmiðjurnar hlotið verð- laun fyrir framieiðsluvörur sínar, að þessu sinni silfurverðlaunin á brezku Mjólkuriðnaðarsýningunni í Olympia fyrir brautryðjendastarf við framleiðslu á tæki, sem mælir mjólkurnyt og fitumagn, þegar not- að er nýja, sjálfrennandi Gascoign- es kerfið. Mjólkin rennur beint úr spenum kúnna í tæki þetta og má á þvi lesa mjólkurnytina og taka fitusýnishorn. Með því að snúa loka, er tækið svo tæmt og mjólk- in rennur beint í mjólkurhúsið. Þetta nýja mjaltavélakerfi frá Gas- coignes skapar byltingu við mjalt- irnar. Engar fötur. Enginn fötu- burður. Mjólkin rennur sjálfkrafa gegnum glerleiðslur beint úr spen- anum fram í mjólkurhúsið og fer hraðkæld í brúsana eða tank. Öll mjaltatæki eru úr ryðfríu stáli. Með þessu kerfi getur fylgt sér- stakur rafheili, sem stjórnar á sjálf- virkan hátt, að sog og slagafjöldi sogskiptanna sé ávallt réttur. Hlut- föll sogskiptisins eru: % sog og % hvíld, en þessi hlutföll hafa sam- kvæmt prófunum hér og erlendis gefið fljótustu og beztu mjaltirnar. Samkvæmt erlendum prófunum er vinnusparnaður 30%. Allur þvott- ur sjálfvirkur. Verð kerfisins má teljast mjög hagkvæmt. GASCOIGNES verksmiðjurnar eru brautryðjendur í framleiðslu þess- ara kerfa og hafa f jölda ára reynslu að baki í framleiðslu mjaltavéla. Þér getið unnið eina einnar fötu mjaltavél með öllu tilheyrandi nema loftpípum, ásamt aukafötu. Verðmæti kr. 11.500.00. Lesið nánar um verðlaunagetraunina á bls. 73. EINKAUMBOÐ: GLOBUS H.F. - ÁRNI GESTSSON - VATNSSTÍG 3 - SÍMI 17930 - REYKJAVÍK

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.