Heima er bezt - 01.02.1965, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.02.1965, Blaðsíða 3
NUMER 2. FEBRUAR 1965 15. ARGANGUR wtbm& ÞJOÐLEGT HEIMILISRir Efnisyíirlit Bls. Einar Sörenssoti, Húsavík Karl Kristjánsson 48 Á öræfaslóðum Steindór Steindórsson 57 Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 62 Látra-Sæmundur segir frá Jóhannes Óli Sæmundsson 65 Hvað ungur nemur — 67 Heimsókn í barnaskóla í Finnlandi Stefán Jónsson 67 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 70 Hanna María (3. hluti) Magnea frá Kleifum 72 Bókahillan Steindór Steindórsson 77 Próf í skólum bls. 46 — Bréfaskipti bls. 61 — Verðlaunagetraun bls. 78. — Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 79. Forsiðumynd: Einar Sörensson, Húsavík. (Ljósm.: Arngrimur Bjarnason.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Altureyri þann lærdóm, sem skólarnir eiga að veita. Skólatími hér á landi er styttri en víðast hvar annars staðar, en neyðarúrræði tel ég að stytta sumarleyfið, þótt ekki fái ég rakið það nánar hér. Þá tel ég ekki minna vert að afnám prófanna létta af nemendum og heimilum þeirra, þeirri sálarraun, sem nú þjáir mikinn hluta þjóð- arinnar á hverju vori, og spillir andrúmslofti skólanna og viðhorfi almennings til þeirra. Eg hreyfði þessu máli í útvarpserindi sl. vor. Viðtök- ur þær, sem það fékk þá sannfærðu mig um, að hér hafði verið kveðið að því, sem flestir vildu sagt hafa, og að hér væri um mikilvægt atriði í skólamálum vorum að ræða, sem þarfnast bráðrar úrlausnar. St. Std. Heima er bezt 47

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.