Heima er bezt - 01.01.1966, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.01.1966, Blaðsíða 40
460. Sem steini lostinn af skelfingu sé ég flekann óðum nálgast fossinn. Telp- an litla hljóðar og grætur hástöfum. Ekkert er liægt að gera. En hvað skeður! Flekinn hefur rekizt á steina á fossbrún- inni og strandað þar. 463. Mennirnir telja uppástungu mína hreinasta brjálæði. En ég hlusta ekki á aðvaranir þeirra, ríf mig úr fötunum, bind línunni utan um mig og steypi mér á höfuðið út í ána. 461. í sama vetfangi dettur mér ráð í hug: Ég hefi séð stóran hring úr sterkri, grannri snúru hanga á hlöðuveggnum heima. Ég hleyp til og þríf hringinn og hleyp ofan að ánni. 464. Ég syndi þvert út í straumrásina. Mennirnir í landi hafa gát á mér í ægi- legum spenningi. Þegar ég kem út í meginstrauminn, ber hann mig með feikna hraða ofan að fossinum. 462. Ég ætla að binda snúrunni ut- an um mig og synda út til telpunnar, kalla ég til mannanna. Svo hjálpið þið mér með {jví að draga mig duglega í land aftur, Jjegar ég er búinn að ná telp- unnil 465. Því nær sem ég berst fossinum, )>ví órólegri verður Mikki og stekkur gelt- andi upp og ofan með ánni. Einn mann- anna verður loks að taka hann og halda honum, svo að liann stökkvi ekki í ána. 466. Straumurinn ber mig beint að flekanum, og rétt f |>ví hann er að rfsa á rönd og stcypist síðan fram af fossinutn, næ ég í telpuna. Ég gef miinnunum mcrki, og J>eir draga nú linuna með gætni og kaj)j)i. 467. Eftir örfáar mínútur hafnar telp- an litla i faðmi frámuna-hamingjusamra foreldra sinna. Og nú eru allir ]>eir glað- ir, sem áður stóðu spenntir og óttaslegn- ir á árbakkanum. 468. Þegar foreldrarnir liafa þakkað mér hjartanlega mitt afrek, býður faðir telpunnar mér að setjast að hjá þeim. Ég fellst Jtegar á |>að. Betra hlutskipti getur mér ekki hlotnast en að eiga heima lijá [>essum góðu hjónum!

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.