Heima er bezt - 01.04.1983, Side 18

Heima er bezt - 01.04.1983, Side 18
Jón bóndi Bjarnason þarf ekki að hafa áhyggjur af þessum spöku ám, sem ,,kunna sitt fag“, enda er Bjarni sonur hans á varðbergi líka. Ljósmyndirnar tók ég flestar á félagsbúinu í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snœfellsnesi. Þar hafa búið feðgarnir Bjarni Jónsson (frá Asparvík í Árneshreppi á Ströndum) og synir hans Jón og Hildibrandur. Jón hefur síðan tekið við stjórn Bœndaskólans á Hólum. Allt féð ber inni og margs er að gœta. Þótt flestar ærnar ráði við þetta hjálparlaust þarfað vaka í húsunum ogfylgjast með öllu, ekki síst hjá tvœvetlunum og tvílembunum. Meðal annars sjáum við Hildibrand aðstoða eina ána og neðst í hœgra horni er Rúnar Gíslason dýralæknir í Stykkishólmi að sækja lamb með keisaraskurði á Gulfrekju frá Svelgsá. Sa ii ö b u rö ur "V l & Myndir og texti: Ólafur Hermann Torfason 126 Heimaerbezt Heima er bezt 127

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.