Heima er bezt - 01.09.1983, Page 4
Stóra myndin:
5 íbúðarhús með alls kyns rafbúnaði og rafhitun, útihús með
súgþurrkun og fleiru, verkstæði með orkufrekum tœkjabún-
aði: Enginn raforkureikningur, enginn hitareikningur, eng-
inn olíureikningur. Hugvit og árœði einstaklings hefur leyst
orku hlíðanna úr lœðingi og gert Granastaði að stórfelldri
hlunnindajörð. A ,,Granastaðatorfunni“ eru nú bœirnir
Granastaðir Iogll, Artún, Arteigur og Fitjar.
Til vinstri:
Jón í rafstöðvarhúsinu. Til hœgri sér ígömlu
vélina, en Jón stendur við þá nýju. Stefnt er
að alltað 250 kW orkufrá henni.
272
Heima er bezt
Neðriinnfellda mvndin:
Yngri synir Jóns, Arngrímur og Eiður, við jarðýtu keimilis-
ins. Nýja aðveitupípan sést á milli þeirra.