Heima er bezt - 01.09.1983, Side 13
ÚR ÆTTFRÆÐINNI
Stefanía, f. 10. okt. 1915, á Húsavík, maki Þorgeir Pálsson frá Grænavatni, Mývatnssveit.
Páll, f. 23. sept. 1925, Fitjum, Kinn, maki Margrét Jónsdóttirfrá Fljótshólum.
Klemens, f. 26. sept. 1928, Ártúni, Köldukinn, maki Helga Vilhjálmsdóttir frá Fórshöfn.
ÓlínaÞuríður, f. 23. okt. 1930, býr í Reykjavík.
Sigríður, f. 14. okt. 1933 — d. 1960. Maki hennar var Jóhannes Guðmundsson á Húsavík.
Álfheiður, f. 11. ágúst 1935, býr í Reykjavík, maki Páll Bjarnason, cand. mag., menntaskólakennari.
I
Kristín, f. 16. des. 1950, kennari í Reykjavík, maki Ogmundur Guðmundsson, loftskeytamaður. 3 börn: Guðmundur,
Jón og Unnur.
Sigurgeir, f. 26. ágúst 1952, bóndi í Árteigi.
Kristbjörg, f. 29. júlí 1954, sjúkraliði, býr á Akureyri, maki Haukur Þórðarson, rafvirki. 2 börn: Hildur og Valur.
Eiður, f. 28. sept. 1957, Árteigi, rafvirki.
Arngrímur Páll, f. 4. maí 1967, Árteigi.
Karítas, f. 3. sept. 1970, Árteigi.
ATHUGASEMDIR:
1) Þuríður Jónsdóttir á Geirbjarnarstöðum var af Skútustaðaætt. Eftir aldamót flutti hún til Vesturheims með þann eldri
tveggja sona þeirra hjóna, sem þau eignuðust hér heima. Árið eftir fór svo Jón bóndi hennar vestur með hinn. Síðan
liðu fáein ár. Kristín móðir Jóns Sigurgeirssonar var á meðan í fóstri á Geirbjarnarstöðum hjá Stefáni föðurbróður
sínum. Þá kom þar eitt sinn ferðamaður með fargjald handa henni vestur um haf í vasanum. En hjónunum á Geirbjarnar-
stöðum mun ekki hafa litist á að láta hana frá sér, svo Kristín var ekki látin vita og komst ekki að þessu fyrr en
löngu seinna. Um fimmtugt fór hún síðan í heimsókn til Ameríku og hitti þá föður sinn og 2 alsystkini sín, sem hún
hafði ekki séð áður.
2) Páll Jónsson á Granastöðum var af Reykjahlíðarætt. Faðir hans var Jón í Lundarbrekku í Bárðardal, Jónssonar Þorsteins-
sonar, prests í Reykjahlíð.
3) Tveir aldraðir föðurbræður Jóns Sigurgeirssonar, Jón og Vilhelm, eiga nú heima á Granastöðum.
Systkinin ú Grana-
stöðum ásamt móður
sinni.
Aftari röð frá
vinstri:
Ólína,
Alfheiður,
Sigríður,
Stefanía.
Fremri röð frá
vinstri:
Klemens,
Páll,
Kristín,
Jón.
Ólína Olgeirsdóttir Pálljónsson
Granastöðum í Köldukinn.
±
Sigurgeir Pálsson
bóndi, söðlasmiður og járnsmiður
1886—1945
Þuríður Jónsdóttir Jón Klemensson
Geirbjarnarstöðum í Köldukinn.
Kristín Hólmfríður Jónsdóttir
1894—1959
Eiður Arngrímsson Karitas F riðgeirsdóttir
Þóroddsstað í Kinn.
_________________________________________________________________________!________________________
Jón Sigurgeirsson
f. 13. nóv. 1921.
Hildur Eiðsdóttir
f. 4. apríl 1925 frá Þóroddsstað í Köldukinn.
Heima er bezt 281