Heima er bezt - 02.10.1986, Blaðsíða 28
BARNA OG UNGLINGABÆKUR
INGEBRIGT DAVIK:
ÆVINTÝRI í
MARARÞARARBORG
Inn í þessa fjörugu barnasögu eru fléttaðir
margir skemmtilegir söngvar, sem allir krakk-
ar hafa gaman af, Og það er enginn annar
en Kristján frá Djúpalæk sem hefur þýtt sögu-
na og ijóðin af sinni alkunnu smekkvísi.
Bók 337 HEB-verð kr. 200,00
GUÐMUNDUR PORSTEINSSON
frá Lundi:
HUGSA DÝRIN?
Oft tala menn um dýrin sem „skynlausar
skepnur“, sem hagi sér eftir eðiishvötum en
ekki vegna þess að þau geti hugsað rökrétt.
I þessari skemmtilegu bók, segir Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi margar sögur af sam-
skiptum manna og dýra, og leiðir sterk rök
að að því, að dýrin séu ekki eins ,,skynlaus“
og sumir hálærðir „spekingar" vilja vera láta.
Þetta er áreiðanlega kærkomin bók öllum
dýravinum, bæði ungum og öldnum.
Bók 366 HEB-verð kr. 250,00
NOTUR
BIRGIR HELGASON:
VORIÐ KOM
I þessu óvenju skrautlega sönglagahefti, sem
Aðalsteinn Vestmann hefur myndskreytt, eru
10 sönglög við ljóð eftir Kristján frá Djúpa-
læk, Magnús Pétursson, Rósberg G. Snædal,
Tryggva Þorsteinsson og Steingrím Arason. -
Sr. Friðrik A. Friðriksson teiknaði nóturnar
af sinni alkunnu snilld. Tilvalið til nota jafnt
í skólum sem heimahúsum.
Bók 312 (ób.) HEB-verð 70,00
JÓHANN Ó. HARALDSSON:
TÓLFSÖNGVAR
Lögin í þessu snotra sönglagahefti eru samin
við texta ýmissa góðskálda, og er elsta lagið
frá árinu 1918, en ekki færri en sex samin á
tveim mánuðum 1919. Hin eru frá síðari
árum.
Bók 214 (ób.) HEB-verð kr. 70,00
JÓHANN Ó. HARALDSSON:
SIGLING INN EYJAFJÖRÐ
OG AÐRIR SÖNGVAR.
Jóhann O. Haraldsson er löngu víðkunnur fyr-
ir tónsmíðar sínar og hafa mörg af sönglögum
hans orðið mjög vinsæl. 12 bls.
Bók 221 (ób.) HEB-verð kr. 70,00
HEIÐDIS NORÐFJORÐ:
ÆVINTÝRI FRÁ
ANNARRI STJÖRNU
Þessi fagurlega myndskreytta ævintýrabók er
sérstaklega skemmtileg bæði fyrir börn og full-
orðna. Hún minnir einna helst á hinar ágætu
barnabækur Thorbjörns Egner, saga sem
börnin vilja fá að heyra aftur og aftur.
Bók 364 HEB-verð kr. 250,00
ULF ULLER:
VALSAUGA OG
BRÆÐURNIR HANS HVÍTU
Ein af þessum spennandi Indíánasögum, sem
strákar sækjast eftir.
Bók 244 HEB-verð kr. 200,00
ULF ULLER:
VALSAUGA OG
MINNETONKA
Enn ein Indíánasagan, sem heldur huganum
föngnum. 124 bls.
Bók 263 HEB-verð kr. 200,00
SYLVIA EDWARDS:
GULLNÁMAN
Bækurnar um Sally Baxter fregnritara hafa
náð miklum vinsældum hjá stúlkum á aldrin-
um 12-16 ára.
Bók 383 HEB-verð kr. 200,00
SYLVIA EDWARDS:
GIMSTEINARÁNIÐ
Sally Baxter fregnritari lætur sér ekki allt fyrir
brjósti brenna, enda eru bækurnar um Sally
Baxter verulega spennandi og skemmtilegar
aflestrar.
Bók 384 HEB-verð kr. 200,00
SYLVIA EDWARDS:
SALLY BAXTER
Á BAÐSTRÖND
Sally Baxter er send til Astralíu sem fréttarit-
ari stórblaðs í Lundúnum. Þar lendir hún í
furðulegum ævintýrum ásamt vinkonu sinni
Nönnu, Trail lögregluforingja og systkinunum
Sheenu og Bob Anderson.
Bók 385 HEB-verð kr. 200,00
INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR:
JÓA GUNNA
Ævintýri Iitlu, brúnu bjóllunnar.
Skemmtilcg saga fyrir krakka upp að tíu ára
aldri. 86 bls.
Bók 219 HEB-verð kr. 200,00
ERIC HILL:
HVAR ER DEPILL?
Börnin leita spennt að honum og læra að lesa
um leið. Fyrir 2-5 ára börn. 2. útgáfa.
Bók 419 HEB-verð kr. 330,00
ERIC HILL:
DEPILL Á AFMÆLI
Bráðskemmtileg bók fyrir unga fólkið.
Bók 434 HEB-verð kr. 330,00
ERIC HILL:
DEPILL FER í
LEIKSKÓLA
Litskrúðug leikfangabók með stóru letri fyrir
yngstu börnin. Þau lyfta flipa á hverri opnu
og sjá þá og lesa eitthvað óvænt. Bækurnar
um Depil eru sterkar og þægilegar í með-
förum. Depill fer í leikskóla er fjórða lyfti-
flipabókin um Depil, en líka eru komnar á
íslensku jafnmargar litabækur.
Bók 449 HEB-verð kr. 330,00
ERIC HILL:
LITABÆKUR UM DEPIL
Ódýrar en glæsilegar barnabækur í stóru broti.
Litabækurnar eru líka kennslubækur. Um leið
og við litum í litabækurnarnar lærum við.
STAFRÓFIÐ HANS DEPILS
Bók 439 A HEB-verð kr. 55,00
DEPILL LÆRIR AÐ TELJA
Bók 439 B HEB-verð kr. 55,00
DEPILL KANN Á KLUKKU
Bók 439 C HEB-verð kr. 55,00
DEPILL Á FERÐ OG FLUGI
Bók 439 D HEB-verð kr. 55.00
BUSLUBÆKUR:
Bækur sem þola tómatsósu, mjólk,
gosdrykki, súkkulaði og alls konar
hnjask. - Bækur fyrir minnstu
börnin.
DEPILL FER AÐ SOFA
Bók 459 HEB-verð kr. 175,00
DEPILL FER AÐ BUSLA
Bók 458 HEB-verð kr. 175,00
28 Bókaskrá