Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 6
NÝJAR BÆKUR DR. ÖRN ÓLAFSSON: KÓRALFORSPIL HAFSINS Titill þessa rits er tekinn úr Dymbilvöku Hannesar Sigfússon- ar og á að sýna viðfangsefnið, módernisma í íslenskum bók- menntum fram eftir þessari öld. Ritið skiptist í tvo meginhluta, því fyrst er fjallað um ijóð en síðan um lausamálsrit. Þessi skipting helgast af mismunandi aðferðum bókmenntagreina, enda þótt sömu skáld komi fyrir í báðum hlutum. Bók 21 HEB-verð kr. 2540 CHRISTOPHER ANDERSEN: MADONNA, ÁN ÁBYRGÐAR Þessi bók segir frá lífshlaupi þess- arar þekktu poppsöngkonu og leikkonu. Hún hefur lifað hátt og fer ekki leynt með það. Þessi bók var ekki skrifuð í samráði við hana. Höfundurinn hefur fylgst með Madonnu lengi og skrifar hér opinskáa lýsingu á æviferli þess- arar umdeildu persónu. Bók 22 HEB-verð kr. 2110 1 EINARINGVIMAGNÚSSON: DULRÆNN VERULEIKI í þessari bók er að finna athyglis- verðar frásagnir af dulrænni reynslu fólks. Margir segja frá, þ.á.m. Eiríkur Kristófersson fyrr- verandi skipherra, en hann taldi að dulræn reynsla hefði oft komið honum að miklu gagni í sínu gæfuríka starfi sem skipherra. Forvitnileg bók um forvitnilega reynslu. Bók 24 HEB-verð kr. 2115 BILL STOTT OG DAVID PYE: GEGGJAÐ GRÍN UM SKOKKARA, Bók 25 GEGGJAÐ GRÍN UM SKÓ LALÍFIÐ, Bók 26 Sprenghlægilegur texti og teikn- ingar gera þessar bækur ógleym- anlegar. HEB-verð kr. 670 hvor bók. CD NOKKUR ORÐ UM KONUR OG KÆRLEIKA Þetta er fimmta bókin úr bóka- ílokknum „Gullkorn úr lífi fólks.” Hér birtast spakmæli kvenna, stjórnmálakvenna, leikkvenna, skálda, mæðra, dætra, freistara, dýrlinga og brautryðjenda. Falleg- ar bækur, smekklegar vinagjafir. Bók 27 HEB-verð kr. 750 MARTIN ANDERSEN NEXÖ: PELLI SIGURSÆLI DÖGUN - 4. BÓK Dögun er Qórða og síðasta bindið af höfuðverki danska rithöfundar- ins Martins Andersen Nexö um Pella sigursæla, bókmenntaverki sem tvímælalaust ber að flokka með stærstu og merkilegustu skáldritum heimsbókmenntanna á sínu sviði, þ.e. baráttu alþýðunnar til efnislegra framfara og andlegs þroska. Þetta bindi hefst á lausn Pella úr áralangri fangelsisvist þar sem hann hafði afplánað refsidóm fyrir ,peningafölsun,” tylliástæðu ráðandi afla þjóðfé- lagsins til að kveða niður rödd sem orðin var óþægur ljár í þúfu þeim sem völdin höfðu og pening- ana. Hér er lýst þeim hartnær óyf- irstíganlegu hindrunum sem verða á vegi þess sem dæmdur hefur verið frá eignum og æru og þarf að klífa þrítugan hamarinn til að komast upp í samfélag „heiðarlegs” fólks að nýju, hamar þar sem hætt er við að undan hrynji í hverju spori, og klífandinn missi endanlega fótanna og eigi sér ekki viðreisnar von, eins og svo mörg dæmi sanna. Bók 58 HEB-verð kr. 2455 DEANR. KOONTZ: FYLGSNIÐ Þetta er fyrsta bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan víð- fræga metsöluhöfund. Gagn- rýnendur voru sammála um að FYLGSNIÐ væri ein allra besta spennusaga sem komið hefur út á þessu ári. Allar bækur höfundar- ins hafa komist á metsölulista New York Times. Bók 59 HEB-verð kr. 1690 SVEN HASSEL: TORTÍMIÐ PARÍS Mest lesni stríðsbókahöfundur seinni tíma. Höfundurinn var ung- ur maður í ævintýraleit þegar hann gekk í þýska herinn. Hann lifði af hörmungar stríðsins og á- kvað að segja frá reynslu sinni í bókum sínum. Bók 60 HEB-verð kr. 1690 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.