Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 43

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 43
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR ERIK OLAF-HANSEN: DREKKTU VÍN Erik Olaf-Hansen er blaðamaður sem ritað hefur um læknisfræðileg málefni í íjörutíu ár, og þar fyrir utan um vín í Politiken um árabil. Hann hefur kynnt sér fagurbók- menntir um vín og heilsu. Vel stutt rökum hljómar ráð hans því: „Njóttu vínsins. Pað gerir þér gagn. Hófsöm neysla víns er heilsusamleg, lengir lífið og er vörn gegn ýmsum sjúkdómum.” Bók 3132 HEB-verð kr. 450 ÞRJÁR SÍGILDAR SÖGUR 1. BÓK í þessari fyrstu teiknimyndasögu- bók eru sögurnar um Mærina frá Orleans, Ilionkviðu og Rauða ræn- ingjann. Bók 3133 HEB-verð kr. 390 ÞRJÁR SÍGILDAR SÖGUR 2. BÓK í þessari annarri teiknimynda- sögubók eru sögurnar Námur Salómons konungs, Ferðin til tunglsins og Hamlet. Bók 3134 HEB-verð kr. 390 KA THLEEN MCCORMACK: TAROTSPILIN í fimm aldir hafa Tarotspilin 78 verið notuð til að skyggnast inn í framtíðina. En þeir sem lesa úr Tarotspilum trúa að þeir geti sagt okkur fleira, svo sem kosti okkar og galla, leynda hæfileika og duld- ar óskir. Kathleen McCormack, frægur sjáandi, útskýrir hvernig nota á Tarotspilin og túlka leynd- ar merkingar þeirra. Bók 3135 HEB-verð kr.880 (kilja). GUNNAR S. SIGURJÓNSSON: KVELDSKIN, OULRÆNAR FRÁSAGNIR, HUG- DETTUR OG UÓÐ Höfundur segir m.a. frá kynnum sínum af þjóðskáldinu Davíð Stef- ánssyni frá Fagraskógi. Þá eru frásagnir af miðilsfundum með Hafsteini Björnssyni og Björgu Ó- lafsdóttur. Þetta er tilvalin bók fyrir þá sem áhuga hafa á dul- rænum málefnum. Bók 3136 HEB-verð kr. 250 D.C. JARVIS M.D.: LÆKNISDÓMAR ALÞÝÐUNNAR Höfundur segir um bókina í for- mála: „Ég tók þessa bók saman í fyrstu til að láta dóttur minni og afkom- endum hennar eftir vitneskju um meginþætti og nytsemi þessara læknisdóma alþýðunnar eins og ég hef kynnst þeim og reynt þá í læknisstarfi mínu. Ósk mín er sú að hún megi auka þekkingu og skilning á náttúrunni og ágæti al- þýðulækninga meðal allra þeirra sem áhuga hafa á sívaxandi lífs- þrótti allt frá bernsku, til heil- brigðrar elli.” Bók 3137 HEB-verð kr. 1680 D.C. JARVIS M.D.: GIGTARSJÚKDÓMAR & HEILSUFRÆÐI AL- ÞÝÐUNNAR Bókin er rituð á lifandi og auð- skildu máli og opinberar fróðleik sem er í fárra eigu og ber fram skynsamlegar ráðleggingar um einn hinna þrálátustu sjúkdóma sem læknavísindin þekkja. Mjög eru athyglisverðar athuganir og til- raunir höfundarins á búfé bænd- anna í Vermont, fóðrun þess og á- hrif fóðursins á heilsufar þess og á- hrifaríkum en einföldum aðferðum til viðhalds heilbrigðis bústofnsins og afurðagæða. Ástæða er til að benda íslenskum búfjárræktendum á niðurstöður læknisins eins og þeim er lýst í þessari bók. Bók 3138 HEB-verð kr. 1145 BJÖRN JÓNSSON, LÆKNIR: STJARNVÍSI í EDDUM Hér gefst íslenskum lesendum kostur á að fá hnitmiðaða og skemmtilega útlistun Björns Jóns- sonar á hinum stjarnfræðilega vettvangi norrænna goða. Bók 3139 HEB-verð kr. 900 Bókaskrá 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.