Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 55

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 55
ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR. r E.M. CORDER: HJARTARBANINN Þessi einstæða saga er byggð á kvikmyndinni „The Deer Hunter,” Hjartarbaninn, sem sýnd var á ís- landi fyrir nokkru síðan og hlaut metaðsókn. Sagan fjallar um ör- lög ungra manna, sem rífa sig upp úr hversdagsleika heima- byggðar sinnar og í hildarleik stríðsins í Víetnam. Einkunnarorð bókarinnar er tilvitnun í Hem- ingway: „Engar veiðar jafnast á við mannaveiðar, og þeim sem veitt hafa vopnaða menn um langa hríð og notið þess, þykir þaðan í frá allt annað lítils vert.” Bók HEB-verð kr. 600 HOWARD FAST: í SKUGGA OFSÓKNA Þessi bók er eftir höfund bókanna um Innflytjendurna sem náðu miklum vinsældum hér á landi sem annars staðar. Howard Fast skrifar hér um MacCarthy-ismann og ofsóknir á hendur fjölda þekktra manna á þeim tíma. Söguhetjan er stríðsfréttaritari sem er ofsóttur af ráðamönnum í Washington. Howard Fast var einmitt einn af þeim er ofsóttir voru og sat í fangelsi ásamt mörg- um fleirum. Hann þekkir því sögusviðið af eigin reynslu. Bók 5023 HEB-verð kr. 500 MARTIN ANDERSEN NEXÖ: PELLI SIGURSÆLI I Með hinu mikla skáldverki um Pella sigurvegara, sem kom út á árunum 1906-1910, skipar danski rithöfundurinn Martin Andersen Nexö sér á bekk með fremstu rit- höfundum þessarar aidar. Sagan um Pella ijallar um framsókn ör- eigans til bættra lífskjara og bygg- ir á bernskureynslu höfundarins sjálfs. Hún er að margra áliti ein af markverðustu öreigalýsingum heimsbókmenntanna ásamt öðr- um stórverkum þessa höfundar, svo sem Dittu mannsbarni og sjálfsævisögu hans. 278 bls. Bók 5024 HEB-verð kr. 2365 MARTIN ANDERSEN NEXÖ: PELLI SIGURSÆLI II Unglingsár í öðru bindi hins mikia skáldverks síns um Pella sigursæla segir höf- undurinn frá unglingárum drengsins. Pelli hefur hleypt heimdraganum, er floginn úr hreiðrinu hjá Lassapabba í íjósinu á stórbýlinu Steinagerði. Heimur- inn er ekki auðsigraður. Pelli fer í skósmíðanám og kemst að raun um að skepnuskapur mannanna bitnar á mörgum og ekki síst sak- lausum sveitadreng. 246 bls. Bók 5025 HEB-verð kr. 2370 MARTIN ANDERSEN NEXÖ: PELLI SIGURSÆLI III Baráttan mikla Þetta er þriðja bindið í þessu þekkta ritverki Nexö um Pella sig- ursæla. Pelli hefur átt erfiða ævi í uppvexti og er nú orðinn full- vaxta. í þessari bók er Pelli að kynnast erfiðleikum þeirra fátæku á vinnumarkaðinum. Verkalýðs- baráttan er á frumstigi og leiðist hann inn í þá baráttu. Hann verð- ur formaður í verkalýðsfélagi en á ennþá í erfiðri baráttu við sjálfan sig, uppalinn í því umhverfi þar sem reynt var að kenna honum undirgefni við þá sem valdið hafa. Hann brýst úr fjötrum því þrátt fyrir tilhneiginguna til undirgefni hefur ekki tekist að brjóta niður sterka tilfinningu hans fyrir rétt- læti. Ritverk Nexö á ekki síst er- indi til nútímafólks sem ekki þekkir þá baráttu sem háð var og lagði grunn að því samfélagi sem það lifir í. 322 bls. Bók 5026 HEB-verð kr. 2500 Bókaskrá 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.