Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 40
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR frásagna af sögulegum gangna- J og eftirleitarferðum. Þá er for- vitnilegur formáli um selfarir fyrr á öldum og í bókarauka er fjör- lega rituð frásögn ungrar stúlku um Fljótsdragagöngur fyrir fáum árum, ítarleg lýsing á „snjógöng- unum” 1963 á Eyvindarstaðaheiði og önnur um vélsleðaför á heiðina j í eftirleit. Margt mynda er í bók- inni auk korta af helstu gangna- svæðum. Bók 3096 HEB-verð kr. 2000 BRAGISIGURJÓNSSON: GÖNGUR OG RÉTTIR, IV. BINDI í þessari bók segir af göngum og réttum í Skagafjarðarsýslu, Eyja- Qarðarsýslu, og Suður-Þingeyjar- sýslu að Mývatnssveit og Aðaldal. í henni er margt sögulegra frá- sagna af gangna- og eftirleitaferð- um, auk fróðlegs formála um frá- færur og ýmsar fráfærnavenjur. Erlingur á Þverá í Fnjóskadal sækir með félögum klettafé í tor- leiði VíknaQalla, Eiríkur í Arnar- felli og förunautar leita í snjóbíl tveggja eftirlegulamba suður á Fjöllum í blindbyl um hættuslóðir. Enn segir þar af hinni miklu gangnavillu Þorsteins í Tungukoti á Kjálka suður á Gnúpverjaafrétti. Bók 3097 HEB-verð kr. 2000 BRAGI SIGURJÓNSSON: GÖNGUR OG RÉTTIR, V. BINDI Þetta er Fimmta og síðasta bindi Gangna og rétta og fjallar um göngur og réttir í Þingeyjar- og Múlasýslum. í þessu bindi er hinn rómaði þáttur Benedikts frá Hof- teigi, Vopnfirðingar á Fellsrétt, auk þess formáli er fjallar um sauðkindina og íslenska sjálfs- þurftarþjóðfélagið. Eins og í fyrri bindum í þessum bókaflokki fylgir nafnaskrá, gullnáma örnefna, safn upplýsinga staðkunnugra manna og fjöldi mynda. Bók 3098 HEB-verð kr. 2000 BRAGISIGURJÓNSSON: GÖNGUR OG RÉTTIR, I.- V. BINDI Öll bindi þessa bókaflokks í einum pakka. Bók 3099 HEB-verð kr. 8000 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGA í SKRIÐUHREPPI FORNA, 1. BINDI í fyrsta bindi þessa bókaflokks er sagt frá ábúendum á eftirfarandi jörðum í Öxnadal: Syðri-Bægisá, Neðstalandi, Skriðulandi, Efstalandi, Efstaland- skoti, Steinsstöðum II, Steinsstöð- um, Þverá, Hólum og Engimýri, auk nokkurra smábýla sem löngu eru úr byggð fallin. Bók 3100 HEB-verð kr. 1750 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGA í SKRIÐUHREPPI FORNA, 2. BINDI í þessu bindi er haldið fram Öxna- dal að austan og niður að vestan, og sagt frá eftirtöldum jörðum: Geirhildargörðum, Fagranesi, Gloppu, Bakkaseli, Gili, Varma- vatnshólum, Bessahlöðum, Þver- brekku, Hálsi, Hrauni, Auðnum, Árhvammi, Bakka, Hraunhöfða, Skjaldarstöðum og Miðhálsstöð- um, auk þurrabúðarkota sem löngu eru úr byggð fallin. Nú er aðeins búið á fimm af þessum jörðum. Einnig er sagt frá búend- um í Hörgárdal, fram að austan og niður að vestan og sagt frá eft- irtöldum jörðum: Staðartungu, Búðarnesi, Bási, Einhamri, Nýjabæ, Framlandi, Flöguseli, Ásgerðarstaðaseli, Ás- gerðarstöðum, Staðarbakka, Flögu, Gunnarsstöðum, Stóra- gerði, Myrkárdal, Myrkárbakka og Myrká, auk allmargra fornra kotbýla, er löngu eru úr byggð fallin. Einnig eru frásöguþættir af fólki sem búið hefur á jörðunum eða tengist þeim á einhvern hátt. Bók 3101 HEB-verð kr. 1750 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGA í SKRIÐUHREPPI FORNA, 3. BINDI Þetta er framhald af Búskapar- sögu Skriðuhrepps forna. Haldið er áfram að segja frá búendum í Hörgárdal. í þessari bók er sagt frá fólki á eftirtöldum jörðum: Gerði, Saurbæ, Þúfnavöllum Baugaseli, Féeggsstöðum, Sörla- tungu, Barká, Öxnahóli, Hallfríð- arstöðum, Hallfrfðarstaðakoti og Lönguhlíð. Einnig eru í þessu bindi frásöguþættir um nokkra menn, sem hafa búið á jörðunum, eða tengst þeim á annan hátt. Bók 3102 HEB-verð kr. 1750 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGA í SKRIÐUHREPPI FORNA, 4. BINDI Hér birtist ijórða bindi af ritverk- um Eiðs Guðmundssonar á Þúfna- völlum. Þetta er framhald og um leið endir á Búskaparsögu Skriðu- hrepps forna. í þessu bindi er sagt 40 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.