Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 28

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 28
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR VALGEIR SIGURÐSSON: UM MARGT AÐ SPJALLA í þessari bók eru 15 viðtalsþættir: Einar Kristjánsson, Hannes Pét- ursson, Indriði G. Porsteinsson, Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G. Snædal, Broddi Jóhannesson, Ey- steinn Jónsson, Guðrún Ásmunds- dóttir, Jakob Benediktsson, Sig- urður Kr. Árnason, Anna Sigurð- ardóttir, Auður Eiríksdóttir, Stef- án Jóhannsson og Þorkell Bjarna- son. Bók 3010 HEB-verð kr. 500 STANLEY H. PRETORIUS og SIGURÐUR L. PÁLSSON: ÁGRIP ENSKRAR MÁLFRÆÐI I þessu handhæga ágripi eru öll helstu atriði enskrar málfræði í samanþjöppuðu formi. 8 bls. Bók 3013 HEB-verð kr. 100 GUNNAR M. MAGNÚSS: LAIMGSPILIÐ ÓMAR Þessi skemmtilega bók hefur að geyma 17 bráðsnjallar og sér- kennilegar frásagnir. Bók 3014 HEB-verð kr. 400 RICHARDT RYEL: í FRÁSÖGUR FÆRANDI Ferðaþættir og hugleiðingar í þessari bók eru ferðaþættir og hugleiðingar íslendings, sem hef- ur verið búsettur erlendis um ára- tuga skeið. Bókin skiptist í 31 kafla: Ferðaþætti til Egyptalands og Marocco og skoðunarferð um Kaupmannahöfn og Norður-Sjá- land, hugleiðingar um dulræn efni, drauma, trúmál og hið dag- lega líf í kringum okkur. Bók 3018 HEB-verð kr. 1000 VALD. V. SNÆVARR: GUÐ LEIÐIR ÞIG Kristin fræði handa ungum börn- um. Bókin er tileinkuð íslenskum mæðrum, því að þær hafa ,,svo öldum skiptir verið fyrstu kennar- ar barna í kristnum fræðum.” Prýdd litmyndum. 56 bls. Bók (ób.) 3011 HEB-verð kr. 100 KRISTJÁN RÓBERTSSON: GEKI< ÉG YFIR SJÓ OGLAND í þessari skemmtiiegu og fróðlegu bók segir frá þeim miklu umbrot- um sem áttu sér stað í lífl fólks í Vestmannaeyjum á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót, þegar íslenskir mormónatrúboðar birtust þar og fóru að boða nýtt fagnaðarerindi sem ekki hafði heyrst hér á landi áður. Þetta er bæði furðuleg og fróðleg saga, sem margir munu áreiðanlega hafa gaman af að kynna sér. Bók 3016 HEB-verð kr. 500 JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU: ALDIR OG AUGNABLIK (II) Greinar um vandamál líðandi stundar, sem eiga erindi til allra hugsandi manna. 192 bls. Bók 3015 HEB-verð kr. 300 THEODÓR GUNNLAUGSSON FRÁ BJARMALANDI: JÖKULSÁRGUÚFUR íslenskur undraheimur. „Þar sem aldrei á grjóti gráu gull- in móti sólu hljæja blóm, og ginn- hvítar öldur gljúfrin háu grimm- efldum nísta heljarklóm.” Svo kvað Kristján Jónsson Fjalla- skáld forðum. Ekki treystum við okkur til að orða lýsingu Dettifoss og nágrennis betur, en fuliyrða má, að þessi bók komist næst því að koma á staðinn og eftir lestur bókarinnar muntu njóta betur, bæði kvæðis Fjallaskáldsins og komunnar í Jökulsárgljúfur. Bók 3017 HEB-verð kr. 750 HERMANN PÖRZGEN: RÚSSLAND Augu manna hafa beinst að Rúss- landi í æ ríkari mæli og því fengur í því að geta kynnst þessu landi betur í fróðlegri bók. Bókin segir hnitmiðað frá höfuðdráttum þessa þjóðfélags og er nauðsynleg öllum þeim sem vilja fylgjast með heimsviðburðum um þessar mundir. Bókin er í stóru broti með miklum fjölda mynda. 240 bls. Bók 3012 HEB-verð kr. 350 GUNNAR BJARNASON: ÆTTBÓK OG SAGA islenzka hestsins á 20. öld (I). Þessi bók kom fyrst út árið 1969 og hlaut frábærar viðtökur, enda er bókin glæsileg í alla staði. Bók- in seldist upp á skömmum tíma en nú hefur hún verið endur- prentuð. Sjálf ættbókin nær yfir 664 skráða kynbótahesta á árun- um 1920-1969. Einnig er í bók- inni starfssaga Gunnars Bjarna- sonar fyrir árin 1940-1950 og fé- 28 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.