Heima er bezt - 02.10.1992, Page 28
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
VALGEIR SIGURÐSSON:
UM MARGT AÐ
SPJALLA
í þessari bók eru 15 viðtalsþættir:
Einar Kristjánsson, Hannes Pét-
ursson, Indriði G. Porsteinsson,
Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G.
Snædal, Broddi Jóhannesson, Ey-
steinn Jónsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Jakob Benediktsson, Sig-
urður Kr. Árnason, Anna Sigurð-
ardóttir, Auður Eiríksdóttir, Stef-
án Jóhannsson og Þorkell Bjarna-
son.
Bók 3010 HEB-verð kr. 500
STANLEY H. PRETORIUS
og SIGURÐUR L. PÁLSSON:
ÁGRIP ENSKRAR
MÁLFRÆÐI
I þessu handhæga ágripi eru öll
helstu atriði enskrar málfræði í
samanþjöppuðu formi. 8 bls.
Bók 3013 HEB-verð kr. 100
GUNNAR M. MAGNÚSS:
LAIMGSPILIÐ ÓMAR
Þessi skemmtilega bók hefur að
geyma 17 bráðsnjallar og sér-
kennilegar frásagnir.
Bók 3014 HEB-verð kr. 400
RICHARDT RYEL:
í FRÁSÖGUR
FÆRANDI
Ferðaþættir og hugleiðingar
í þessari bók eru ferðaþættir og
hugleiðingar íslendings, sem hef-
ur verið búsettur erlendis um ára-
tuga skeið. Bókin skiptist í 31
kafla:
Ferðaþætti til Egyptalands og
Marocco og skoðunarferð um
Kaupmannahöfn og Norður-Sjá-
land, hugleiðingar um dulræn
efni, drauma, trúmál og hið dag-
lega líf í kringum okkur.
Bók 3018 HEB-verð kr. 1000
VALD. V. SNÆVARR:
GUÐ LEIÐIR ÞIG
Kristin fræði handa ungum börn-
um. Bókin er tileinkuð íslenskum
mæðrum, því að þær hafa ,,svo
öldum skiptir verið fyrstu kennar-
ar barna í kristnum fræðum.”
Prýdd litmyndum. 56 bls.
Bók (ób.) 3011
HEB-verð kr. 100
KRISTJÁN RÓBERTSSON:
GEKI< ÉG YFIR SJÓ
OGLAND
í þessari skemmtiiegu og fróðlegu
bók segir frá þeim miklu umbrot-
um sem áttu sér stað í lífl fólks í
Vestmannaeyjum á síðari hluta
19. aldar og fram yfir aldamót,
þegar íslenskir mormónatrúboðar
birtust þar og fóru að boða nýtt
fagnaðarerindi sem ekki hafði
heyrst hér á landi áður. Þetta er
bæði furðuleg og fróðleg saga,
sem margir munu áreiðanlega
hafa gaman af að kynna sér.
Bók 3016 HEB-verð kr. 500
JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU:
ALDIR OG
AUGNABLIK (II)
Greinar um vandamál líðandi
stundar, sem eiga erindi til allra
hugsandi manna. 192 bls.
Bók 3015 HEB-verð kr. 300
THEODÓR GUNNLAUGSSON
FRÁ BJARMALANDI:
JÖKULSÁRGUÚFUR
íslenskur undraheimur.
„Þar sem aldrei á grjóti gráu gull-
in móti sólu hljæja blóm, og ginn-
hvítar öldur gljúfrin háu grimm-
efldum nísta heljarklóm.”
Svo kvað Kristján Jónsson Fjalla-
skáld forðum. Ekki treystum við
okkur til að orða lýsingu Dettifoss
og nágrennis betur, en fuliyrða
má, að þessi bók komist næst því
að koma á staðinn og eftir lestur
bókarinnar muntu njóta betur,
bæði kvæðis Fjallaskáldsins og
komunnar í Jökulsárgljúfur.
Bók 3017 HEB-verð kr. 750
HERMANN PÖRZGEN:
RÚSSLAND
Augu manna hafa beinst að Rúss-
landi í æ ríkari mæli og því fengur
í því að geta kynnst þessu landi
betur í fróðlegri bók. Bókin segir
hnitmiðað frá höfuðdráttum þessa
þjóðfélags og er nauðsynleg öllum
þeim sem vilja fylgjast með
heimsviðburðum um þessar
mundir. Bókin er í stóru broti
með miklum fjölda mynda. 240
bls.
Bók 3012 HEB-verð kr. 350
GUNNAR BJARNASON:
ÆTTBÓK OG SAGA
islenzka hestsins á
20. öld (I).
Þessi bók kom fyrst út árið 1969
og hlaut frábærar viðtökur, enda
er bókin glæsileg í alla staði. Bók-
in seldist upp á skömmum tíma
en nú hefur hún verið endur-
prentuð. Sjálf ættbókin nær yfir
664 skráða kynbótahesta á árun-
um 1920-1969. Einnig er í bók-
inni starfssaga Gunnars Bjarna-
sonar fyrir árin 1940-1950 og fé-
28
Bókaskrá