Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 19

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 19
ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR sveit á íslandi á fyrri helmingi þessarar aldar, ástum hans og lífsbaráttu. Þetta er heillandi sga hugrekkis, þolgæðis, ástar og drengskapar. Þetta er 8. bók Jóns Gísla og fyrsta skáldsaga hans. Bók 2012 HEB-verð kr. 500 RICHARDT RYEL: KVEÐJA FRÁ AKUREYRI Minningar og Ijósmyndir frá Akureyri Richardt Ryel er fæddur á Akur- eyri árið 1915, fór ungur að fást við verslunarstörf á Akureyri en síðar í Reykjavík og Danmörku, þar sem hann er nú búsettur. Hér skráir hann minningar sínar frá Akureyri fram yfir seinni heims- styrjöld. Frásögn hans er glettin og hlý og hann lýsir mönnum og atburðum á lifandi hátt. Bókin er prýdd íjölda mynda frá gömlu Ak- ureyri, sem margar eru áður ó- birtar og gefa þær bókinni veru- legt gildi. Þessi bók mun ylja mörgum lesandanum um hjarta- ræturnar. Bók 2013 HEB-verð kr. 500 JÓN GÍSLIHÖGNASON: VINIR í VARPA Gísli á Læk, eins og hann er jafn- an nefndur af samferðamönnum sínum, er roskinn bóndi úr Árnes- sýslu. í þessari gagnmerku og skemmtilegu bók rekur hann end- urminningar sínar frá æsku og uppvexti á fyrstu áratugum þess- arar aldar. Ljóslifandi er lýsing hans á búskaparháttum þess tíma, samskiptum við menn og málleysingja í blíðu og stríðu. Bók 2014 HEB-verð kr. 400 JÓN GÍSLIHÖGNASON: YSJUR OG AUSTRÆNA II í þessu bindi koma enn fleiri frá- ; sagnarmenn til sögunnar og fylla ; myndina af þessari „Heimsbylt- \ ingu í Flóanum,” eins og Björn ' Þorsteinsson sagnfræðiprófessor | við Háskóla íslands kallaði tíma- bilið í lofsamlegum ritdómi sínum um fyrra bindið. Bók 2015 HEB-verð kr. 500 JÓN GÍSLl HÖGNASON: GENGNAR LEIÐIR I Fólkið kemur sjálft til dyranna eins og það er klætt og leiftrar af minningabrotunum. Sviðið er vítt, en merkastar munu þykja frá- sagnirnar af atvinnu- og búsetu- þróun á Suðurlandi. Bók 2016 HEB-verð kr. 800 JÓN GÍSLIHÖGNASON: GEGNGAR LEIÐIR II Þetta er sjötta bók höfundarins, sem hefur getið sér orð fyrir viðtöl og frásagnir. í bókinni eru sagnir 7 viðmælenda. Bókin er 197 bls. með mörgum myndum og ítar- legri nafnaskrá. Bók 2017 HEB-verð kr. 800 ERLINGUR DAVÍÐSSON, ritstjóri: NOI BÁTASMIÐUR Kristján Nói Kristjánsson var í daglegu tali nefndur Nói báta- smiður. Nói bátasmiður hefur smíðað fleytur af mörgum stærð- um og gerðum, allt frá jullum og skektum, árabátum, trillum og mótorbátum, upp í 140 tonna fískiskip. Bók 2018 HEB-verð kr. 600 GUNNAR BJARNASON: LÍKABÖNG HRINGIR í þessari bók segir Gunnar Bjarnason frá ýmsum afskiptum sínum af málefnum landbúnaðar- ins. Fyrst og fremst er þetta þó sagan um eins vetrar skólastjóra- dvöl hans á Hólum í Hjaltadal, forsögu þess og eftirmála. Á með- an Gunnar var skólastjóri Bænda- skólans á Hólum voru geysilega mikil blaðaskrif um störf hans þar, jafnvel svo jaðraði við rógs- herferð. Endaði það með því að hann var hrakinn frá störfum af flokksbróður sínum, Ingólfi Jóns- syni frá Hellu, þáverandi land- búnaðarráðherra. Fleiri háttsettir menn koma hér við sögu og í þessari bók jafnar Gunnar reikn- ingana. Hafi einhver haldið að Gunnar ætlaði að láta þessi mál liggja í þagnargildi, þá þekkir sá hinn sami ekki Gunnar Bjarnason. í krafti mælsku sinnar og sam- visku svarar Gunnar fyrir sig svo um munar. Bók 2019 HEB-verð kr. 400 QD FRIÐRIK HALLGRÍMSSON: MARGSLUNGIÐ MANNLÍF í þessari bók rekur Friðrik Ilall- grímsson frá Úlfsstaðakoti í Skagafirði æviminningar sínar. Friðrik er stálminnugur þó kom- inn hafi verið á níræðisaldur þeg- ar hann skrifaði bókina og frá- sögn hans er leikandi létt og hann fer ekki dult með skoðanir sínar á mönnum og málefnum sinnar samtíðar. Bók 2020 HEB-verð kr. 300 Bókaskrá 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.