Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Qupperneq 9

Heima er bezt - 02.10.1992, Qupperneq 9
NYJAR BARNA- OG UNGLINGABÆK |«ar((TWai Fríðu og hún er framhleypnari en nokkru sinni fyrr. Hún fer á kiass- íska tónleika með fulla fötu af skiptimynt og byggir snjóhús á tveimur hæðum. Uppátækin eru óendanleg og grátbrosleg. Bók 35 HEB-verð kr. 840 Vircri Olssoi M „ Íi/L > ^ndeni Jacobsson ssssff^ ‘ ^ l. ^ MARK TWAIN: STIKILSBERJA-FINN- UR Hér er á ferðinni ný útgáfa á þessari frægu sögu. Bókin er ríku- lega myndskreytt og gerir það hana enn skemmtilegri til lestrar. Mark Twain er heimsfrægur rit- höfundur og er sagan af Stikils- berja-Finni talin meðal þess besta sem hann skrifaði. Bók 34 HEB-verð kr. 840 LYKKE NIELSEN: FRÍÐA FRAMHLEYPNA KJÁNAST Bækurnar um Fríðu framhleypnu hafa rækilega siegið í gegn á ís- landi. Petta er sjötta bókin um SÖREN OLSSON OG ANDERS JACOBSSON: DÚFA-LÍSA Dúfa-Lísa er að sumu leyti svolítið klikkuð... Henni fínnst gaman að leika stráka á leiksviðinu. Þegar Dúfa-Lísa var búin að leika í tíu mínútur voru 187 eftir og fleiri yf- irgáfu sýningarsvæðið... sumir komu aldrei aftur. Dúfa-Lísa er dásamleg prakkarastelpa. Bókin er skrifuð af sömu höfundum og skrifuðu hina vinsælu bók „Dag- bók Berts.” Bók 36 HEB-verð kr. 840 CAROLYN KEENE: NANCY- LEYNDARMÁL GÖMLU I<LUI<I<UNNAR Ný bók í bókaflokknum um Nancy. Meginástæðan fyrir vin- sældum þessa bókaflokks er spennan sem helst á hverri síðu. Teikningar eru í bókinni sem ger- ir hana lifandi og skemmtilega til lestrar. Bók 37 HEB-verð kr. 840 FRANKLIN W. DIXON: FRANK OG JÓI- LEYNDARMÁL GÖMLU MYLLUNNAR Þetta er þriðja bókin um þá bræð- ur Frank og Jóa. Þessar bækur eru spennubækur fyrir börn og unglinga. Þeir lenda í ótrúlegum ævintýrum. Milljónir ungra les- enda um allan heim heillast af þessum bókum. Bók 38 HEB-verð kr. 840 SUMARAST ERIK KAUFMAN OG AASEHAUCH: SUMARÁST ...Tíu ára strákur ástfanginn!” segir pabbi Níelsar. „Ég hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu...” En Ní- els hittir Nönnu og verður ást- fanginn, þetta sumar við sjóinn. Holl lesning jafnt börnum sem fullorðnum. Bók 39 HEB-verð kr. 840 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.