Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Qupperneq 18

Heima er bezt - 02.10.1992, Qupperneq 18
ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM: HLAÐIR í HÖRG- ÁRDAL Þetta er þjóðháttalýsing frá fyrstu áratugum þessarar aldar. Höf- undurinn, Steindór Steindórsson, fyrrverandi skólameistari, rekur þar daglegt líf á norðlensku sveitaheimili, þar sem mætast hættir og viðhorf tveggja alda. Bók þessi hefur fengið mjög lof- samlega dóma þeirra sem um hana hafa fjallað í fjölmiðlum og hefur henni einna helst verið likt við Þjóðhætti sr. Jónasar Jónas- sonar, enda skyld þeirri bók um efnisval og efnismeðferð. Bók 2001 HEB-verð kr. 400 BJÖRN HARALDSSON: LÍFSFLETIR Hér er saga glæsileika og gáfna, mótlætis og hryggðar, baráttu og sigra. Þessi bók færir okkur svo sannarlega heim sanninn um það að manneskjan getur orðið stærst og sterkust í mótlæti. Bókin íjallar um Árna Björnsson tónskáld og starf hans fyrir og eftir fólskulega árás sem á hann var gerð árið 1952. Bók 2002 HEB-verð kr. 290 GUÐMUNDUR JÓNSSON, garðyrkjumaður: HEYRT OG SÉÐ ERLENDIS Höfundur stundaði garðyrkjustörf í Danmörku um margra ára skeið og segir frá Qölmörgum atvikum, sem komu fyrir hann. Bók 2003 HEB-verð kr. 300 INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON: ÁFRAM VEGINN Sagan um Stefán íslandi. Hér kemur fjöldi manns við sögu, stíll Indriða er leikandi léttur og frásögn Stefáns fjörug og skemmtileg. Bók 2004 HEB-verð kr. 800 Oj ÁRNIJAKOBSSONfrá Víðaseli: Á VÖLTUM FÓTUM Sjálfsœvisaga Þetta er sjálfsævisaga fatlaðs, fá- tæks alþýðumanns, hetjusaga, sögð af karlmennskuró og yfirlæt- isleysi. Kjarkurinn bilaði aldrei. Bók 2005 HEB-verð kr. 400 PAUL-EMIL VICTOR: UPP Á LÍF OG DAUÐA Hinn heimsfrægi franski land- könnuður og rithöfundur segir hér sanna og ævintýralega sögu. Bók 2006 HEB-verð kr. 400 £D G.J. WHITFIELD: HÁLFA ÖLD Á HÖFUM ÚTI Ein besta sjóferðasaga frá eldri og yngri tímum. Sigurður Björgólfs- son íslenskaði. Bók 2007 HEB-verð kr. 400 CLARA VON TSCHUDI: SONUR NAPÓLEONS Höfundur þessarar bókar, Clara von Tschudi, hefur skrifað marg- ar bækur, einkum ævisögur, sem þýddar hafa verið á margar tung- ur og notið mikilla vinsælda víða um heim. Þetta er saga einkason- ar Napóleons hins mikla, arnar- ungans, von Bonaparteættarinn- ar. Allir sem áhuga hafa á sögu- legum fróðleik ættu að lesa þessa ágætu bók, sem einnig er prýdd Qölda mynda. Bók 2008 HEB-verð kr. 300 Oj GREVILLE WYNNE: MAÐURINN FRÁ MOSI<VU Ilér er, í fyrsta sinn, sagt frá ein- hverju furðulegasta njósnamáli, sem um getur. Ilersteinn Pálsson þýddi bókina, er hefur verið met- sölubók austan hafs og vestan. 254 bls. Bók 2009 HEB-verð kr. 250 CD ELY CULBERTSON: ENDURMINNINGAR l-ll Höfundur segir frá ævintýralegum æviferli sínum frá því að hann var að alast upp í Rússlandi og þar til hann er sestur við spilaborðið í Ameríku. 670 bls. Bók 2010 HEB-verð kr. 600 settið. m OCTAVE AUBRY: EUGENÍA KEISARA- DROTTNING Hér segir frá ævintýralegri ævi Eugeníu, drottningar Napóleons III. Hrífandi frásögn. Bók 2011 HEB-verð kr. 300 JÓN GÍSLIHÖGNASON: ÆSKUÁST OG ÖNNUR KONA í þessari bók segir frá æsku og uppvaxtarárum ungs manns í 18 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.