Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 31
ÖRNÓLFUR ÁRNASON:
Á SLÓÐ
KOLKRABBANS
Hinn kostulegi og meinfyndni
samstarfsmaður höfundar, Nóri,
særir fram marga söguglaða
frændur. Ættarsambönd þeirra
teygja sig eins og armar kol-
krabba inn í höfuðvígi viðskipta-
lífsins og fínustu heimili landsins.
Mögnuð lesning frá upphafi til
enda. Bókin kortleggur baksvið
mikils hitamáls, samþjöppunar
auðs og valda í atvinnulífi íslend-
inga. Ómentanlegar upplýsingar.
Fjöldi mynda.
Bók 3035 HEB-verð kr. 2540
AKUREYRI, BÆRINN
VIÐ FJÖRÐINN
TEXTI: RAFN KJARTANSSON
LJÓSM: PÁLMIG UÐMUNDSSON
Bókin er kynning á Akureyri í
myndum og máli. Á annað hund-
rað mynda er í bókinni, allar í lit.
Flestar myndirnar eru nýjar og er
því bókin lýsing á Akureyri eins
og hún er í dag. Til þessarar út-
gáfu hefur verið vandað þannig
að „bærinn við fjörðinn” skarti
sínu fegursta í bókinni. Bókin er
einnig fáanleg í enskri og þýskri
útgáfu.
DEIRDRE SANDERS:
101 SPURNING OG
SVÖR UM KYNLÍF
Ekkert er jafnmikilvægur né jafn
umtalaður þáttur í lífi hvers
manns og kynlífið. Þó er þessi
þáttur hjúpaður fáfræði og leynd.
Ilöfundur þessa rits, Deirdre
Sanders, gefur opinská og áhrifa-
rík svör við þeirri eitt hundrað og
einni spurningu sem mörgum,
bæði ungum og gömlum, er oftast
efst í huga.
Þessi bók kom út fyrir meira en
þrjátíu árum síðan og seldist þá
upp á þremur vikum. Höfundur-
inn hefur nú endurskoðað hið
upphaflega handrit og má með
sanni segja að hann hafi skrifað
nýja bók, byggða á sömu undir-
stöðu og hina fyrri. Kjartan Ólafs-
son hefur ætíð fengið mikið lof
fyrir mál og stíl. Einn af þekktustu
höfundum þjóðarinnar fór mjög
lofsamlegum orðum um bækur
Kjartans vegna „máls og stíls,
sem hvergi hnígur.” Bókin Qallar
um Suður-Ameríku, þar sem höf-
undruinn dvaldi og kynnti sér
lönd og þjóðir þessa heimshluta.
Bókin á ekki síður erindi nú en
áður, þar sem heimurinn „minnk-
ar” stöðugt og fleiri og fleiri ís-
lendingar heimsækja fjarlæga
heimshluta og sækjast eftir fróð-
leik um aðrar þjóðir. Sól í fullu
suðri er snilldarvel skrifuð og
unun að lesa hana þess vegna, en
hún er líka hafsjór af fróðleik.
Bók 3042 HEB-verð kr. 2250
LÖGFRÆÐINGA-
BRANDARAR
Safnað hefur Ólafur Stefánsson
frá Kalmanstungu.
Hér hefur verið safnað saman
bráðskemmtilegri fyndni af lög-
fræðingum og málaferlum. Sagt
er frá ýmsum látnum og lifandi.
Sýnishorn úr bókinni:
Dómarinn bendir dómþola á, að
hann geti áfrýjað máli sínu. Dóm-
þoli:
,Ég áfrýja hér með til heilbrigðr-
ar skynsemi.” Dómari:
„Fað dómstig er ekki til.”
Bók 3041 HEB-verð kr. 1680
KJARTAN ÓLAFSSON:
SÓL í FULLU SUÐRI
Bók 3036 HEB-verð kr. 1680
Bók 3044 HEB-verð kr. 450
Bókaskrá
31