Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Page 32

Heima er bezt - 02.10.1992, Page 32
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR LUCIENNE LANSON: FRÁ KOIMU TIL KOIMU Bókin fjallar um skýrt markað efni, kynfæri og kyneðli konunn- ar. Einnig um þá sjúkdóma sem þessi líffæri og þetta lífeðli geta átt við að stríða. Þessi bók nýtur sívaxandi vinsælda í mörgum löndum síðan hún kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1975. Marg- ar skýringarmyndir eru í bókinni. Bók 3043 HEB-verð kr. 900 DR. ANDREW STANWAY: ÝMSIfí HÖFUNDAR: GEGGJAÐ GRÍN UM HJÓNABANDIÐ, Bók 3037 GEGGJAÐ GRÍN UM KYNLÍF, Bók 3038 GEGGJAÐ GRÍN UM SJÚKRAHÚS, Bók 3039 GEGGJAÐ GRÍN UM ÁST, Bók 3040 Þýðing: Jón Daníelsson í þessu samansafni af teikniglensi er daglegt líf tekið til meðferðar á ótrúlega skemmtilegan hátt. Sprenghlægilegar teikningar og hnittinn texti gera þessar bækur ógleymanlegar. 96 bls. hver bók. HEB-verð kr. 670 pr. bók. DR. ANDREW STANWAY: UNAÐUR KYNLÍFS OG ÁSTA Þessari bók er ætlað að auka hæfileika þfna og kunnáttu á sviði kynlífs og ástamála. Hún lýsir hvernig slíkt má gera með því að auka vitund þína um kyneðli sjálfs þín og maka þíns og tjáningar- hæfni. í bókinni eru teikningar sem gera efni hennar mjög að- gengilegt og bókin verður einstak- lega falleg. 160 bls. Bók 3045 HEB-verð kr. 1900 MARTIN KA TAHN PII.D.: MEGRUN í ÁFÖNGUM Draumur ílestra sem vilja megr- ast er að ná tökum á sjálfum sér á þann veg að þeir megrist og fitni aldrei aftur. Þessi bók byggir á 10 ára rannsóknum við Vanderbilt háskólann í Bandaríkjunum. Ef fylgt er ráðleggingum sem skýrð- ar eru í bókinni geta áhrifin verið þyngdartap frá 300 til 450 grömm á dag. Handhæg vasaútgáfa af matseðlum sem taka má úr bók- inni og hafa meðferðis til leiðbein- inga hvenær sem til þarf að taka. 270 bls. Bók 3051 HEB-verð kr. 1000 Dfí. ANDREWSTANWAY: UNAÐSDRAUMAR OG ÍMYNDANIR KYN- LÍFSINS Þessi bók er eins konar viðbót við bók Stanways, „Unaður kynlífs og ásta” og er ætluð konum og körl- um sem vilja kynnast betur eigin kynlífi, auðga það og bæta. Allir eiga sér kynferðislegar og róman- tískar ímyndanir. Sumt fólk á þær en veit ekki af þeim, aðrir vita af þeim, en fara mjög dult með þær. Bókina prýða einstaklega fallegar teikningar. 160 bls. Bók 3046 HEB-verð kr. 2455 NAOMIGOOD, CAROLINE ELLWOOD: INDVERSK MATREIÐSLA, Bók 3049 FRÖNSK MATREIÐSLA, Bók 3050 Bækurnar í þessum flokki eru ein- göngu fyrir sælkera. Þær eru ætl- aðar öllum þeim sem vilja auka þekkingu sína á matargerð og bjóða öðrum upp á nýjungar í matargerð. Matreiðslubækur fyrir almenning á mjög góðu verði. HEB-verð kr. 550 hvor bók. 32 Bókaskrá

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.