Heima er bezt - 02.10.1992, Side 35
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
GUNNAR BJÖRNSSON:
SVARTI SAUÐURINN
Fríkirkjuslagurinn frá sjónarhóli
séra Gunnars
Séra Gunnar Björnsson frfkirkju-
prestur var vinsæll og vel metinn
kennimaður, þegar ráðrík klíka
hrakti hann úr prestsstarfi, ekki
aðeins einu sinni, heldur tvisvar.
Það einkennilega er, að engar
gildar ástæður, hvað þá sakir,
hafa komið fram er réttlætt geti
svo miskunnarlausar aðgerðir.
Hvað býr hér að baki? í þessari
bók segir sr. Gunnar frá sinni hlið
á málunum. Hann beitir pennan-
um af dirfsku og dregur ekkert
undan. 100 bls.
Bók 3064 HEB-verð kr. 350
GUÐMUNDUR JÓNSSON OG
PORGEIR GUÐLA UGSSON:
HESTAR OG MENN
1987
bæði hér á landi og erlendis. I
bókinni er fjöldi ljósmynda og
teikninga.
Bók 3066 HEB-verð kr. 1680
GUÐMUNDUR JÓNSSON OG
ÞORGEIR G UÐLA UGSSON:
HESTAR OG MENN
1988
Um hverja er verið að fjalla?
Helstu ræktendur hrossa á Vest-
urlandi, snjalla knapa, duglega
mótshaldara og venjulegt hesta-
fólk. í þessari litskreyttu hestabók
er fjallað um Gunnar Arnarson,
Ollu í Bæ, Ilagnar Hinriksson, Sig-
ríði Benediktsdóttur, Sigvalda Æg-
isson, Bjarna á Skáney, Jónas
Vigfússon, Þorkel Bjarnason og
Unn Kroghen. í bókinni eru hund-
ruð ljósmynda og fjöldi teikninga.
224 bls.
Bók 3067 HEB-verð kr. 2340
þeirra. Alli Aðalsteins, Hinni
Braga, Baldvin Ari, Einar Öder,
Rúna Einars, Jón Pétur, borgar-
börn og Hólabændur á ferðalagi.
252 bls.
Bók 3068 HEB-verð kr. 2710
GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞOR-
GEIR GUÐLA UGSSON:
HESTAR OG MENN
1990
Einn þeysti á skellinöðru upp á
Kjalarnes með hnakkinn sinn á
bakinu, annar lærði hesta-
mennsku af rollukörlum suður í
Hvassahrauni en sá þriðji var með
hesta í litlum skúr niður við El-
liðavog. Og hverjir eru þessir
menn? í dag eru þetta af-
reksknaparnir okkar, íþrótta-
mennirnir sem gerðu garðinn
frægan á heimsmeistaramótinu í
Austurríki og glöddu augu áhorf-
enda á stórum og smáum mótum
hérna heima. Hér er einnig sagt
frá helstu mótum á árinu 1987,
Qj
GUÐMUNDUR JÓNSSON OG
ÞORGEIR G UÐLA UGSSON:
HESTAR OG MENN
1989
Á hestum yfir Heljardalsheiði á
Tröllaskaga. Bjó alein á Ystu- Nöf
og vann við smölun a hálendinu
heilt sumar. Keppt í þrígangi á
skólamóti. Setti góminn á smerg-
elið. Um hverja er verið að íjalla?
Þetta eru snjallir reiðmenn, skeið-
knapar og erlendir keppinautar
Þetta er fjórða bókin í bóka-
flokknum Hestar og menn. í bók-
inni segir frá hestaferð um Jökul-
firði, Hornstrandir, Strandir og
Vestijarðahálendið. Rakin er saga
landsmóta. Þá segir frá síðasta
landsmóti og Islandsmóti. I bók-
inni er sagt frá hestum og mönn-
um, Trausta Þór og Muna, Jóni í
Hala og Þokka, Magnúsi Lár og
Þrennu, Ragga Ólafs og Pjakki og
mörgu fleiru. Fjöldi mynda og
teikninga. 250 bls.
Bók 3069 HEB-verð kr. 2960
Bókaskrá
35