Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Page 46

Heima er bezt - 02.10.1992, Page 46
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR. ÁRMANNKR. EINARSSON: FALINN FJÁRSJÓÐUR 4. bindið í ritsafni höfundarins. Þetta er upphaf bókaflokksins um Árna og Rúnu í Hraunkoti, sem yngri kynslóðin hefur tekið miklu ástfóstri við. Bók 4012 HEB-verð kr. 500 m ÁRMANNKR. EINARSSON: TÝNDA FLUGVÉLIN 5. bindið í ritsafni höfundarins. Bókin kom fyrst út 1954, en síðan hefur jafnan verið mikil eftirspurn eftir henni. Bók 4013 HEB-verð kr. 500 Oj ÁRMANNKR. EINARSSON: FLUGFERÐIN TIL ENGLANDS Árnabækurnar eru í hópi allra vinsælustu unglingabóka hérlend- is. Bók 4014 HEB-verð kr. 500 QJ ÁRMANNKR. EINARSSON: UNDRAFLUGVÉLIN Þetta er ijórða bókin um Árna og Rúnu í Hraunkoti. Þessi bók er sjöunda bókin í hinni fallegu heildarútgáfu á ritverkum Ár- manns Kr. Einarssonar. Látið ekki vanta bók í þetta fallega ritsafn. Bók 4015 HEB-verð kr. 500 uD ÁRMANNKR. EINARSSON: FLOGIÐ YFIR FLÆÐARMÁLI Næstsíðasta bókin í bókaflokki Árrmanns um Árna í Hraunkoti, Gussa á Hrauni, Olla ofvita og systurnar Rúnu og Helgu í Hraun- koti, að ógleymdu svaðilmenninu Svarta Pétri. Þetta er 10. bindi í ritsafni Ármanns Kr. Einarssonar. Teikningar eftir Halldór Péturs- son, listmálara. Bók 4016 HEB-verð kr. 500 Oj ULF ULLER: VALSAUGA OG MINNETONKA Enn ein Indíánasagan, sem heldur huganum föngnum. 124 bls. Bók 4017 HEB-verð kr. 300 Oj INGEBRIGT DAVIK: ÆVINTÝRI í MARAR- ÞARARBORG Inn í þessa íjörugu barnasögu eru fléttaðir margir skemmtilegir söngvar, sem allir krakkar hafa gaman af. Og það er enginn annar en Kristján frá Djúpalæk sem hef- ur þýtt söguna og ljóðin af sinni alkunnu smekkvísi. Allir söngv- arnir voru gefnir út á sínum tíma á íslensku af SG-hljómplötum. Flytjandi var Helgi Skúlason en hljómsveitarstjóri Jón Sigurðsson. Teikning á kápu er eftir Hilmar Helgason teiknara. Bók 4018 HEB-verð kr. 400 qj GESTUR HANSON: STRÁKURÁ KÚSKINNSSKÓM Afbragðsgóð og skemmtileg barnabók. Bók 4019 HEB-verð kr. 300 Qj GESTUR HANSON: IMBÚLIMBIMM Mjög skemmtileg barnabók. 122 bls. Jafnt fyrir stelpur og stráka. Bók 4020 HEB-verð kr. 300 HJÖRTUR GÍSLASON: BARDAGINN VIÐ BREKKU-BLEIK Glóblesi og Hrímfaxi eru ungir stóðhestar. í sumardýrð á öræfun- um leikur lífið við þá. Að vísu heyja þeir bardaga, því að báðir vildu vera höfðingjar stóðsins og Hrímfaxi hverfur burt, yfirunninn. Teikningar eftir Halldór Péturs- son. Bók 4021 HEB-verð kr. 400 INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR: JÓA GUNNA Ævintýri litlu, brúnu bjöllunnar. Skemmtileg saga fyrir krakka upp að tíu ára aldri. 86 bls. Bók 4022 HEB-verð kr. 300 QJ ÓMAR BERG: PRINSINN OG RÓSIN Gullfalleg ævintýrabók í stóru broti með mörgum óviðjafnanleg- um vatnslitamyndum eftir lista- konuna Barböru Árnason. 23 bls. Bók 4023 HEB-verð kr. 150 INGER og KJELD FRANKLID: BÖRN í ÍSRAEL Þetta er létt og fróðlegt leshefti, þar sem sagt er frá leik og störf- um barna í ísrael. Bókin skýrir að nokkru frá baráttu þessarar hetjulegu þjóðar fyrir tilverurétti sínum. Bók 4024 HEB-verð kr. 50 46 Bókaskrá

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.