Heima er bezt - 02.10.1992, Qupperneq 48
BARNA-
HÆNSNIN Á HÓLI
TEXTI: ATLI VIGFÚSSON
TEIKNINGAR: HÓLMFRÍÐUR
BJARTMARSDÓTTIR
I fyrri bókinni sagði frá því þegar
húsdýrin fóru á flakk. Nú eru
hænsnin orðin óróleg og vilja
skoða heiminn. Haninn sem er
eins og flestir hanar, stoltur og
þykist fær í flestan sjó, fer með
hænurnar í kirkju í bænum svo
þau geti farið í kirkjuturninn og
horft yfir bæinn og hann hreykt
sér. En hátt hreykir heimskur
sér... 48 bls.
Bók 4036 HEB-verð kr. 490
LYKKE NIELSEN:
SVEI ... FRÍÐA FRAM
HLEYPNA,
LYKKE NIELSEN:
FRÍÐA FRAMHLEYPNA
Á FULLRI FERÐ,
BJARNIDAGSSON:
ÓFRÍSK AF HANS
VÖLDUM
Þessi bók íjallar um Gumma, sext-
án ára strák með hljómsveitar-
dellu á háu stigi. Þegar svartnætt-
ið eitt er framundan kynnist hann
Eddu, ljóshærðri fegurðardís og
þá fara hlutirnir að gerast. Þetta
er fyrsta unglingabók hins þrítuga
höfundar. Störf hans hafa einkum
verið á meðal unglinga og hann
þekkir því reynsluheim þeirra.
Þetta er rammíslensk unglinga-
bók. 76 bls.
Bók 4037 HEB-verð kr. 400
Bók 4038
FRÍÐA FRAMHLEYPNA
í FRÍI,
Bók 4039
Hún er ekkert venjuleg hún Fríða
framhleypna, hún á tuttugu og
þrjá kærasta og stefnir að því að
eignast þrjátíu. Hún er hress, hún
er allt að því baldin, en hún er
frábærlega skemmtileg. Hún segir
og gerir það sem henni dettur í
hug, en fullorðna fólkið er ekki al-
veg sátt við það, af hverju skyldi
hún þurfa að hafa fléttur, það er
vont. Og ef garðklippur eru til, af
hverju þá ekki að nota þær ...
HEB-verð kr. 755 hvor bók.
Bók 4040
FRÍÐA
FRAMHLEYPNARI,
Bók 4041
Fríða framhleypna gerir það ekki
endasleppt. Hún bítur tannlækn-
inn sinn, hún gerist afleysinga-
kennari, hún eiganst hrafn og svo
málar hún eldavélarhellurnar
með naglalakki. Hún lagast ekk-
ert, hún verður bara framhleypn-
ari, en hún er alveg óborganleg.
HEB-verð kr. 840 hvor bók.
ANDERS JACOBSON
OG SÖREN OLSON:
DAGBÓK BERTS
HEATHER AMERY OG
STEPHEN CARTWRIGHT:
SÖGUR ÚR SVEITINNI
í þessari aðgengilegu barnabók
eru fjögur ævintýri. Grísinn sem
gat ekki losað sig, Óþekka kindin,
Hlaðan brennur og Traktorinn
sem týndist. Allt sögur úr sveitinni
sem alltaf heilla börnin. Bókin er
skreytt ijölda teikninga sem gera
hana læsilegri fyrir börnin. 64 bls.
Bók 4042 HEB-verð kr. 670
HEATHER AMERY OG
STEPHEN CARTWRIGHT:
FLEIRI SÖGUR ÚR
SVEITINNI
Þessar skemmtilegu smásögur
eru skrifaðar fyrir byrjendur í
lestri. Fyrsta bókin í þessum
flokki heitir „Sögur úr sveitinni”
og fékk hún mjög góðar viðtökur.
Bók 4043 HEB-verð kr. 840
| Það eina sem þarf að segja um
þessa bók er að hún er um prakk-
ara, skrifuð fyrir prakkara og er
því spennandi lesefni fyrir alla
krakka á prakkaraaldrinum.
Bók 4048 HEB-verð kr. 830
J.M. BARRIE:
PÉTUR PAN OG
VANDA
Hér er á ferðinni einstök bók. AIl-
} ar síðurnar eru hrein listaverk og
48
Bókaskrá