Heima er bezt - 02.10.1992, Page 52
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR.
þeim ungu knattspyrnumönnum
sem hér er fjallað um.
Bók 4070 HEB-verð kr. 75
HANNE BRANDT:
BLÁA HJÓLIÐ
Nína og strákarnir tveir hefndu
sín. Þau köstuðu steinum í alla
bíla sem þau komust í námunda
við og þau rispuðu þá með skær-
um og hnífum. Á kvöldin þegar
Nína ætlaði að fara að sofa, kom
martröðin:
Maríanna sat á bláa hjólinu sínu
og brosti til hennar, svo var eins
og hún félli saman, hún varð
beygluð og snúin eins og hjólið...
Bók 4071 HEB-verð kr. 475
(kilja).
HANNE BRANDT:
LINDA SYSTIR A/IÍINf
Linda er uppstökk stelpa með fal-
leg brún augu. Þau sem þekkja
hana ekki, stríða henni stundum.
Hin þora það ekki. En ef einhver
segir að pabbi hennar drekki,
verður hún alveg...
Bók 4072 HEB-verð kr. 475
(kilja).
JETTY KREVER:
SLYSIÐ
Jakob sá þegar keyrt var á Kalla.
Það var hræðilegt. En löggan trúði
honum ekki. Það sárnaði honum
og hann vildi ekkert segja. ,,Þú
verður,” sagði Elsa, „annars ger-
ist það aftur.”
Bók 4073 HEB-verð kr. 400
KAREN HEROLD OLSEN:
FRUMSKÓGARDRENG-
URINN NJAGWE
Þessi bók hlaut miklar vinsædir í
Danmörku, þegar hún kom þar
út. Hún seldist strax upp og var
endurprentuð. Þetta er saga um
afríska frumskógardrenginn
Njagwe, sem braust til mennta og
tók sér nafnið Pétur.
Bók 4074 HEB-verð kr. 250
INDRIDI ÚLFSSON:
SUMARIÐ 69
17. bók Indriða Úlfssonar. Þetta
er ástarsaga og segir frá því þeg-
ar ástin grípur unglingana í fyrsta
sinn.
Bók 4075 HEB-verð kr. 290
ERICHILL:
HVAR ER DEPILL?
Bók 4076
DEPILL GISTIR EINA NÓTT
Bók 4077
DEPILL FER í LYSTIGARÐ
Bók 4078
LITLA SYSTIR DEPILS
Bók 4079
Bækur fyrir þau yngstu. Litmyndir
með flettispjöldum og stuttum
texta með stóru letri.
HEB-verð kr. 700 hver bók.
GENEVIEVE HURIET OG
LOIC JOUANNIGOT:
LISTDANSINN í
KANÍNUGARÐI
Fjölskyldan í Kanínugarði hefur
hægt um sig, það er kominn vet-
ur. Nokkurt eirðarleysi ríkir í hús-
inu og systkinin þrá að komast í
ævintýri. Rósi stenst ekki mátið og
fer út. Hann hittir Angórakanínur,
sem líta niður á hann. En Rósi
kann að dansa á ís og hlýtur virð-
ingu þeirra fyrir. Sögurnar af fjöl-
skyldunni í Kanínugarði ylja ung-
um lesendum og stytta stundir á
vetrarkvöldum. Bókin er ríkulega
myndskreytt.
Bók 4080 HEB-verð kr. 575
GENEVIEVE HURIET OG
LOIC JOUANNIGOT:
GRÆNMETISRÆKT í
KANÍNUGARÐI
Það er alltaf fjörugt í Kanínu-
garði. Kanínufjölskyldan, Patti-
pabbi og Sína frænka, en hún sér
um heimilið eftir fráfall móður
þeirra og börnin Rósa, Píra,
Hrappur, Sveppur og sá yngsti,
Fífill, sem vill vera eins duglegur
og hin eldri. Pattipabbi hvetur
börnin sín til þess að rækta græn-
meti. Það gengur á ýmsu í garð-
ræktinni, ekki síst þegar Flekkur
skjaldbaka kemst í garðinn. Bókin
er ríkulega myndskreytt.
Bók 4081 HEB-verð kr. 575
BAÐBÆKUR
LITIRNIR,
Bók 4082
TÖLURNAR,
bók 4083
Plastbækur fyrir yngsta fólkið til
að taka með sér í baðið. Hægt er
að blása upp dýrahöfuð á bæk-
urnar.
HEB-verð kr. 290
52
Bókaskrá