Heima er bezt


Heima er bezt - 01.06.1995, Blaðsíða 20

Heima er bezt - 01.06.1995, Blaðsíða 20
I Annar ársf jórðungur Landshluti: Vesturland/VestSirðir Verðlaunaáskrifandi annars ársfjórðungs 1995, er frú Ragnhild- ur Gunnarsdóttir, Vatnabúðum í Eyrar- sveit á Snæfellsnesi. Ragnhildur ásamt eiginmanni sínum, Elísi Gunnarssyni, og sonum þeirra, Þráni Jökli, Sævaldi Fjalar, Ægi Berg og Gunnari Jóhanni. Verðlaun: Skriðu- föll og snjóflóð, þriggja binda rit- safn eftir Ólaf Jónsson og Jóhann Sigvaldason. Ragnhildur er fædd að Efri- Hlíð í Helgafellssveit á norð- anverðu Snæfellsnesi 4. apríl 1932. Foreldrar hennar voru Soffía Guð- mundsdóttir og Gunnar Hannesson er þar bjuggu. Faðir hennar andaðist 20. nóvem- ber 1934 og tók móðir hennar þá við allri býsýslu allt til ársins 1948 eða 49, er hún fluttist með börnin til Stykkishólms og þar átti Ragnhildur heima næstu árin. Hún starfaði í frystihúsinu og á sjúkrahúsi staðarins. Árið 1954 giftist Ragnhildur Elísi Gunnarssyni frá Eyri í Eyrarsveit, en hann er sonur hjónanna Lilju Elís- dóttur og Gunnars Stefánssonar, sem þar bjuggu uns þau fluttu til Grund- arfjarðar. Þau Ragnhildur og Elís áttu heima 200 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.