Heima er bezt - 01.02.1998, Síða 3
HEIMAER
BEZT
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf. Ármúla 23,108 Reykjavík.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Abyrgðarmaður: Bjöm Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Askriftargjald kr. 3,180,- á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,590,- í hvort skipti. Erlendis USD 46.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 365.00. m/vsk., í áskrift kr. 265.00.
Utlit og umbrot: Skjaldborg ehf./Sig. Sig. Prentvinnsla: Gutenberg.
2. tbl. 48. árg. FEBRUAR 1998
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
......................43
Valgeir Sigurðsson:
Hugsað til
horfinna manna
Valgeir rifjar hér upp samtal sitt við
Erlend Jónsson, ættaðan frá
Jarðlangsstöðum á Mýrum. Erlendur
hafði frá mörgu fróðlegu og sérstæðu
að segja.
••••••••••••••••••••••••••••••••••
60
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú að
kveðast á...
61. vísnaþáttur.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••
62
Ingvar Björnsson:
Bílar, brú og viðgerðir
Rætt við Harald Þórarinsson,
Kvistási í Kelduhverfi
..........................45
Sigurgeir Magnússon:
Dansibali
„Ástin hefur hýrar brár, en hendur
sundurleitar,“ segir í alkunnri vísu.
Hér segir höfundur frá ástarþrí-
hyrningi á fyrri hluta aldar, sem
sögumaður hans varð vitni að fyrir
tilviljun.
..........................55
Guðmundur Gunnarsson:
Haustgisting í
Hvítárnesi
Sæluhúsið í Hvítárnesi á Kili er
víðfrægt fyrir margra hluta sakir, eins
og vel kom fram í grein Guðmundar
Sæmundssonar hér í
nóvemberblaðinu. Og fleiri hafa sögu
að segja úr því sæluhúsi. Hér segir
Guðmundur Gunnarsson frá reynslu
sinni, sem reyndar var af
jarðbundnari orsökum en útlit var
fyrir í fyrstu.
........................64
Guðjón Baldvinsson:
Af blöðum fyrri tíðar
Gluggað í gömul blöð og forvitnast
um það, sem efst var á baugi fyrir
nokkuð margt löngu.
.........................67
Myndbrot
Fólk, hestar og hundar á
Snæfellsnesi. Ljósmyndir frá Unni
Elíasardóttur í Reykjavík.
Ari Gíslason:
í aldanna rás
Fjórði hluti.
Hér lýkur rakningu Ara á 35
ættliðum, allt frá landnámsöld og til
okkar daga.
.........................72
Birgitta H. Halldórsdóttir:
Þar sem hjartað slær
Ástar- og sveitasaga
Þriðji hluti.
...........................76
Heima er bezt 43