Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1933, Blaðsíða 3

Æskan - 01.12.1933, Blaðsíða 3
ÆSKAN 93 STYRKTARMENN „ÆSKUNNAR" HH§| Ari Hálfdánarson. Rágnar Leósson. ÁM Bergm. Sigurðsson. Kalrin Vigfúsdótlir. Ari Hálídánarsou, bóksali og bóndi á Pagur- hólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu, er fæddur aö Odda (pað býli er nú í eyöi) 19. sept. 1851, og er pvi 82 ára gamall. UtsölumaÖur pessa blaðs hefir hann verið alla tíð frá slofnun pess, og látið sér sérstaklega annt um vöxt pess og framgang, Ari skipar aldursforsetasæti í útsölumanna- hóp »Æskunnar«, og sómir hann sér vel i sælinu. Raguar Iíoóhmoh, Efranesi á Akranesi, er fæddur í Reykjavlk 26. des. 1920. Útsölu »Æskunnar« á Akranesi hefir hann annazt um nokkur ár. Meðan hann var lítill drengur naut hann aðstoðar móður sinnar, en nú er hann einn tekinn við stjórninni og ferst pað rnjög myndarlega. Oli Iliivakls er annar útsölumaður »Æskunnar« í Hafnarfirði. Hann er fæddur 18. nóv. 1919 að Arnarstapa á Snæfellsnesi. Óli litli er hinn áreiðanlegasti unglingur, prúður í framkomu og hefir mikinn áhuga fyrir starfi sínu. Kaupendur hans eru yfir 90, og vonum vér, að hann komi peim upp í 100 á næsta ári. Gnðmundur Sveinsson, útsölumaður blaðsins á Tálknafirði, er fæddur að Tungu í Tálknafirði 4. ágúst 1899. Hann er ötull að vinna fyrir blaðið, og hefir kaup- endatala pess i Tálknafirðinum aukizt að mun, síðan hann tók við útsölu pess, og ber pað vott um áhuga mannsins. Bergmundnr Sijnirdsson, Látrum við Aðalvík. Honum er »Æskan« mjög kær, eins og eftirfarandi um- mæli hans sýna: »Börnin koma ávallt sjálf eftir »Æskunni« sinni og lesa hana með mikilli athygli, geyma vel hvert blað og hafa fullan hug á að láta binda inn árgangana, sem pau eiga. Blaðið hefi eg selt hér í 6 ár, og enginn kaupandi sagt sig frá.pví pann tíma«. Bergmundur er fæddur að Stað í Aðalvik 3. nóv. 1895. V Katrín Vig;fú.sdóttix- húsfrú, Fitjum á Miðnesi. Hún er fædd að Barðastöðum á Snæfellsnesi 20. júni 1894. Oli Haralds. Guðmandiir Sveinsson. Arni Bjarnarson. Guðm. Hallgrímsson. Útsölu blaðsins hefir hún haft á hendi um nokkur ár í Miðneshreppi og unnið að pví með trú og dyggð, en samt mundi hún hafa kosið að geta unnið »Æskunni« enn meira gagn, en heilsuleysi hefir, pví miður, hamlað henni frá mikl- um aukaverkum, til viðbótar venjulegum heimilisstörfum. Á.VMXÍ Bjarnargon bifreiðarstjóri, frá Pálsgerði í Höfðahverfi, er einn af allra áhugasömustu útsölumönnum »Æskunnar«. Hann byrjaði að selja blaðið 1930, pá hafði hann 5 kaupendur. Nú eru peir komnir upp í 30. Síðastl. vetur lét hann af eigin hvötum prenta sérstaka auglýsingu um blaðið, verð pess og ýms kostaboð, sem hann sendi inn á hvert heimili í Grytubakkahreppi og viðar. — Árni Bjarnarson er fæddur aö Pálsgerði 4. febr. 1910, og er pvi enn á æskuskeiði. Bifreiðarstjóri hefir hann verið í 4 ár og er alger bindindismaður, bæði á tóbak og áfengi. Slíkt er gott fordæmi fyrir hina ungu og uppvaxandi menn pjóðar vorrar. »Æskan vili pvi nota tækifærið og hvetja alla unga menn að feta í spor Árna Bjarnarsonar og forð- ast slíka hluti, sem bæði eru skaðlegir og óparfir. Guðmundnr Hallgrímsison, útsölumaður »Æsk- unnar á Patreksfirði. Hann er fæddur á Vatneyri 14. marz 1914, og tók við útsölu blaðsins af Adolf bróður sínum 1928. Kaupendum hans fer fjölgandi eftir pvi sem árin líða, og er pað sönnun fyrir pvi, að hann lætur sér útbreiðslu blaðsins miklu skipta. Guðmundur stundar nú sjómennsku, og mun Hallgrímur járnsmiður, faðir hans, sjá um afgreiðslu blaðsins í fjarveru hans. Hefir peim feðgum öllum farizt prýðilega öll sín störf fyrir »Æskuna« frá upphafi. Pökk sé ykkur öllum, kæru styrktarmenn, og pökk sé öllum útsölumönnum blaðsins fyrir vel unnið starf á liðn- um áruin. Jóh. Ögm. Oddsson.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.